Alonso verður ekki með í Jerez Birgir Þór Harðarson skrifar 25. janúar 2013 06:00 Þeir Massa og Alonso deila með sér fyrstu æfingadögum tímabilsins. nordicphotos/afp Fernando Alonso, stjörnuökuþór Ferrari-liðsins, mun ekki taka þátt í fyrstu æfingum undirbúningstímabilsins í Jerez á Spáni í byrjun febrúar. Felipe Massa og nýráðinn tilraunaökuþór liðsins, Pedro de la Rosa, verða í eldlínunni. Ekið verður dagana 5. til 8. febrúar í Jerez og mun Massa hljóta þann heiður að aka fyrstu þrjá dagana en de la Rosa tekur við síðasta daginn. Alonso verður á hliðarlínunni þar en ekur fyrstu þrjá dagana í Barcelona í lok febrúar. Strax hafa vaknað samsæriskenningar í kjölfar þessa alls og vilja sumir meina að þetta sé skýrt merki um völd Alonso innan Ferrari-liðsins. Hann vilji einfaldlega ekki eyða undirbúningstíma sínum í leiðinlega tilraunahringi sem snúast meira um þreytandi tækniatriði. Aðrir segja að þetta sé fagleg ákvörðun Ferrari-liðsins sem vilji forðast sama vesen og henti þá í fyrra. Meiri líkur eru þó á því að dreifing ökumannanna sé aðeins raunhæf áætlun til að fá sem mest úr hverjum ökuþór fyrir sig. Formúla Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Fernando Alonso, stjörnuökuþór Ferrari-liðsins, mun ekki taka þátt í fyrstu æfingum undirbúningstímabilsins í Jerez á Spáni í byrjun febrúar. Felipe Massa og nýráðinn tilraunaökuþór liðsins, Pedro de la Rosa, verða í eldlínunni. Ekið verður dagana 5. til 8. febrúar í Jerez og mun Massa hljóta þann heiður að aka fyrstu þrjá dagana en de la Rosa tekur við síðasta daginn. Alonso verður á hliðarlínunni þar en ekur fyrstu þrjá dagana í Barcelona í lok febrúar. Strax hafa vaknað samsæriskenningar í kjölfar þessa alls og vilja sumir meina að þetta sé skýrt merki um völd Alonso innan Ferrari-liðsins. Hann vilji einfaldlega ekki eyða undirbúningstíma sínum í leiðinlega tilraunahringi sem snúast meira um þreytandi tækniatriði. Aðrir segja að þetta sé fagleg ákvörðun Ferrari-liðsins sem vilji forðast sama vesen og henti þá í fyrra. Meiri líkur eru þó á því að dreifing ökumannanna sé aðeins raunhæf áætlun til að fá sem mest úr hverjum ökuþór fyrir sig.
Formúla Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira