Gunnar fær nýjan andstæðing 23. janúar 2013 16:36 Nordic Photos / Getty Images Gunnar Nelson mun mæta Jorge "The Sandman" Santiago í UFC-keppninni á Wembley þann 16. febrúar næstkomandi en ekki Justin "Fast Eddy" Edwards eins og til stóð. Ástæðan er sú að Edwards er meiddur. Það verður heldur betur við ramman reip að draga hjá Gunnari en Santiago þessi á 35 bardaga að baki og þar af hefur hann unnið 25. Hann er með svart belti í brasilísku jui-jitsui og hefur unnið 10 bardaga með rothöggi en 13 með uppgjöf. Edwards á hins vegar 10 bardaga að baki og Gunnar ellefu. "Við fengum að vita þetta í morgun svo við eigum eftir að skoða hann betur en Santiago er mun erfiðari andstæðingur enda með gríðarlega reynslu," segir Haraldur Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars. Santiago, sem er 31 árs, hóf feril sinn hjá UFC árið 2006. Hann vann fyrsta bardagann en tapaði næstu tveim. Þá gerði hann samning við önnur bardagasambönd þar til hann snéri aftur í UFC árið 2011. Hann tapaði tveimur fyrstu bardögunum en hefur unnið tvo síðustu, báða í fyrstu lotu. Santiago keppti í milliþungavigt, næsta þyngdarflokki fyrir ofan Gunnar,og varð meistari hjá Sengkoku bardagasambandinu árið 2009. Titilbardagi hans gegn Kazuo Misaki var valinn besti bardaginn af vefsíðunum Sherrd og Inside MMA. Íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Gunnar Nelson mun mæta Jorge "The Sandman" Santiago í UFC-keppninni á Wembley þann 16. febrúar næstkomandi en ekki Justin "Fast Eddy" Edwards eins og til stóð. Ástæðan er sú að Edwards er meiddur. Það verður heldur betur við ramman reip að draga hjá Gunnari en Santiago þessi á 35 bardaga að baki og þar af hefur hann unnið 25. Hann er með svart belti í brasilísku jui-jitsui og hefur unnið 10 bardaga með rothöggi en 13 með uppgjöf. Edwards á hins vegar 10 bardaga að baki og Gunnar ellefu. "Við fengum að vita þetta í morgun svo við eigum eftir að skoða hann betur en Santiago er mun erfiðari andstæðingur enda með gríðarlega reynslu," segir Haraldur Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars. Santiago, sem er 31 árs, hóf feril sinn hjá UFC árið 2006. Hann vann fyrsta bardagann en tapaði næstu tveim. Þá gerði hann samning við önnur bardagasambönd þar til hann snéri aftur í UFC árið 2011. Hann tapaði tveimur fyrstu bardögunum en hefur unnið tvo síðustu, báða í fyrstu lotu. Santiago keppti í milliþungavigt, næsta þyngdarflokki fyrir ofan Gunnar,og varð meistari hjá Sengkoku bardagasambandinu árið 2009. Titilbardagi hans gegn Kazuo Misaki var valinn besti bardaginn af vefsíðunum Sherrd og Inside MMA.
Íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira