Þrír badmintonstrákar keppa bæði með U17 og U19 í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2013 10:19 Mynd/Badmintonsamband Íslands Árni Þór Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í badminton, hefur valið tvö yngri landslið sem eru á leiðinni til Evrópu í vor en bæði 17 ára og 19 ára landslið Íslands í badminton munu þá taka þátt í mótum á erlendri grundu. Þrír badmintonstrákar munu keppa með bæði U17 og U19 en það eru þeir Daníel Jóhannesson, Kristófer Darri Finnsson og Stefán Ás Ingvarsson sem allir koma úr TBR. Þeir verða því erlendis frá 20. mars til 2. april. Árni Þór valdi eftirtalda krakka til að keppa með U17 landsliði Íslands á Viktor OLVE mótinu í Antwerpen í Belgíu dagana 29. mars - 1. apríl næstkomandi: Daníel Jóhannesson TBR, Kristófer Darri Finnsson TBR, Pálmi Guðfinnsson TBR, Stefán Ás Ingvarsson TBR, Alda Karen Jónsdóttir TBR, Harpa Hilmisdóttir UMF Skallagrími, Jóna Kristín Hjartardóttir TBR og Sigríður Árnadóttir TBR. Badmintonsamband Íslands hefur sent U17 landsliðið á þetta mót annað hvert ár, það ár sem ekki er Evrópukeppni. Árni Þór valdi síðan eftirtalda krakka til að keppa með U19 landsliði Íslands í Evrópukeppni U19 landsliða í Ankara í Tyrklandi dagana 21. - 31. mars næstkomandi: Daníel Jóhannesson TBR, Kristófer Darri Finnsson TBR, Stefán Ás Ingvarsson TBR, Thomas Þór Thomsen TBR, Margrét Finnbogadóttir TBR, Margrét Jóhannsdóttir TBR, Sara Högnadóttir TBR og Sigríður Árnadóttir TBR. Keppnin er bæði landsliðskeppni og einstaklingskeppni. Íþróttir Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Sjá meira
Árni Þór Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í badminton, hefur valið tvö yngri landslið sem eru á leiðinni til Evrópu í vor en bæði 17 ára og 19 ára landslið Íslands í badminton munu þá taka þátt í mótum á erlendri grundu. Þrír badmintonstrákar munu keppa með bæði U17 og U19 en það eru þeir Daníel Jóhannesson, Kristófer Darri Finnsson og Stefán Ás Ingvarsson sem allir koma úr TBR. Þeir verða því erlendis frá 20. mars til 2. april. Árni Þór valdi eftirtalda krakka til að keppa með U17 landsliði Íslands á Viktor OLVE mótinu í Antwerpen í Belgíu dagana 29. mars - 1. apríl næstkomandi: Daníel Jóhannesson TBR, Kristófer Darri Finnsson TBR, Pálmi Guðfinnsson TBR, Stefán Ás Ingvarsson TBR, Alda Karen Jónsdóttir TBR, Harpa Hilmisdóttir UMF Skallagrími, Jóna Kristín Hjartardóttir TBR og Sigríður Árnadóttir TBR. Badmintonsamband Íslands hefur sent U17 landsliðið á þetta mót annað hvert ár, það ár sem ekki er Evrópukeppni. Árni Þór valdi síðan eftirtalda krakka til að keppa með U19 landsliði Íslands í Evrópukeppni U19 landsliða í Ankara í Tyrklandi dagana 21. - 31. mars næstkomandi: Daníel Jóhannesson TBR, Kristófer Darri Finnsson TBR, Stefán Ás Ingvarsson TBR, Thomas Þór Thomsen TBR, Margrét Finnbogadóttir TBR, Margrét Jóhannsdóttir TBR, Sara Högnadóttir TBR og Sigríður Árnadóttir TBR. Keppnin er bæði landsliðskeppni og einstaklingskeppni.
Íþróttir Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu