Leikarinn Jason Momoa hefur vakið verðskuldaða athygli í sjónvarpsseríunni Game of Thrones þar sem hann er yfirleitt ber að ofan.
Jason er ákaflega stæltur og því var það mál manna að hann væri á fullu í ræktinni í einhverjum svakalegum æfingum. En svo er ekki.
Stykki!"Ég stunda mikið kynlíf," segir Jason aðspurður um hvernig hann haldi sér í formi.
Það er nefnilega þannig!
Jason leikur Khal Drogo í Game of Thrones.Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook.