Dorrit stal senunni - gleymdi lykilorðinu sínu Ellý Ármanns skrifar 7. febrúar 2013 15:45 Ljósmyndarinn Anton Brink tók meðfylgjandi myndir í dag þegar listamaðurinn Ingvar Björn Þorsteinsson framkvæmdi listagjörning sem hann kallar Largest Artwork in the World. Hann ætlar að búa til vettvang þar sem hann tengir saman fólk alls staðar að úr heiminum í gegnum samfélagsmiðilinn Facebook með það markmið að búa til stærsta listaverk í heimi en það er WOW air sem styrkir gjörninginn. Listagjörningurinn hófst í dag á Listasafni Reykjavíkur en forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson málaði fyrstu strokuna.Dorrit Moussaieff stal senunni eins og vanalega en hún steingleymdi lyklorðinu sínu þegar hún 'loggaði' sig inn á Facebook til að gera sína stroku í listaverkinu við mikil fagnaðarlæti viðstaddra.Gjörningurinn er til styrktar Unicef og verður lifandi á vefnum í 66 daga, eða jafnmörg ár og Unicef hefur verið starfandi.Aðstandendur Facebook sýndu listagjörningnum strax mikinn áhuga og vildu leggja sitt af mörkum til að koma listaverkinu á framfæri. Töldu þeir að samskiptavefur þeirra væri góður vettvangur til að koma listaverkinu á framfæri alls staðar í heiminum með notendur yfir milljarð manns.Hér má skoða fleiri ljósmyndir frá viðburðinu. Taktu þátt í að skapa stærsta listaverk heims HÉR.Myndir/Anton BrinkSkúli Mogensen, Dorrit Moussaieff, Ólafur Ragnar Grímsson og listamaðurinn Ingvar Björn Þorsteinsson. Skroll-Lífið Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Ljósmyndarinn Anton Brink tók meðfylgjandi myndir í dag þegar listamaðurinn Ingvar Björn Þorsteinsson framkvæmdi listagjörning sem hann kallar Largest Artwork in the World. Hann ætlar að búa til vettvang þar sem hann tengir saman fólk alls staðar að úr heiminum í gegnum samfélagsmiðilinn Facebook með það markmið að búa til stærsta listaverk í heimi en það er WOW air sem styrkir gjörninginn. Listagjörningurinn hófst í dag á Listasafni Reykjavíkur en forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson málaði fyrstu strokuna.Dorrit Moussaieff stal senunni eins og vanalega en hún steingleymdi lyklorðinu sínu þegar hún 'loggaði' sig inn á Facebook til að gera sína stroku í listaverkinu við mikil fagnaðarlæti viðstaddra.Gjörningurinn er til styrktar Unicef og verður lifandi á vefnum í 66 daga, eða jafnmörg ár og Unicef hefur verið starfandi.Aðstandendur Facebook sýndu listagjörningnum strax mikinn áhuga og vildu leggja sitt af mörkum til að koma listaverkinu á framfæri. Töldu þeir að samskiptavefur þeirra væri góður vettvangur til að koma listaverkinu á framfæri alls staðar í heiminum með notendur yfir milljarð manns.Hér má skoða fleiri ljósmyndir frá viðburðinu. Taktu þátt í að skapa stærsta listaverk heims HÉR.Myndir/Anton BrinkSkúli Mogensen, Dorrit Moussaieff, Ólafur Ragnar Grímsson og listamaðurinn Ingvar Björn Þorsteinsson.
Skroll-Lífið Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira