Tískugyðjan Victoria Beckham var óaðfinnanleg er hún rölti út af JFK-flugvelli um helgina. Dóttir hennar, Harper Seven, var að sjálfsögðu með í för.
Mæðgurnar voru báðar mjög smart enda í New York til að fara á tískuvikuna í borginni.
Æðislegar.Sama dag og mæðgurnar komu til "stóra eplisins" æfði eiginmaður Victoriu, David Beckham, í fyrsta sinn með knattspyrnuliðinu Paris St Germain.