Vicktoria Beckham er dugnaðarforkur 2. febrúar 2013 13:30 Victoria Beckham prýðir forsíðu febrúarútgáfu breska Elle og hefur sjaldan litið betur út. Poppstjarnan og fatahönnuðurinn talar um hvernig það sé að vera flutt aftur til Bretlands, en eiginmaður hennar, David Beckham, kláraði samning sinn við fótboltaliðið LA Galaxy fyrir skömmu og gerði nýjan samning við St-Germain í París. Hjónin eru þekkt fyrir að hafa í nógu að snúast, en Victoria er mjög einlæg í viðtalinu og segir að aðalástæðan fyrir vinnuseminni sé sú að þau vilji að börnin þeirra fjögur læri hana af þeim.,,Ég þarf ekki að vinna, ég verð að gera það. Ég er mjög vinnusöm, David er vinnusamasta manneskja sem ég þekki og ég vil að börnin okkar verði það. Ég trúi því að þú getur náð hvaða markmiði sem er ef þú vinnur nógu hart að þér", segir þessi duglega kona.Victoria með börnin sín fjögur. Mest lesið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Victoria Beckham prýðir forsíðu febrúarútgáfu breska Elle og hefur sjaldan litið betur út. Poppstjarnan og fatahönnuðurinn talar um hvernig það sé að vera flutt aftur til Bretlands, en eiginmaður hennar, David Beckham, kláraði samning sinn við fótboltaliðið LA Galaxy fyrir skömmu og gerði nýjan samning við St-Germain í París. Hjónin eru þekkt fyrir að hafa í nógu að snúast, en Victoria er mjög einlæg í viðtalinu og segir að aðalástæðan fyrir vinnuseminni sé sú að þau vilji að börnin þeirra fjögur læri hana af þeim.,,Ég þarf ekki að vinna, ég verð að gera það. Ég er mjög vinnusöm, David er vinnusamasta manneskja sem ég þekki og ég vil að börnin okkar verði það. Ég trúi því að þú getur náð hvaða markmiði sem er ef þú vinnur nógu hart að þér", segir þessi duglega kona.Victoria með börnin sín fjögur.
Mest lesið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira