Japanskur kjúklingaréttur að hætti Önnu Eiríksdóttur 1. febrúar 2013 13:00 Anna Eiríksdóttir, líkamsræktarþjálfari með meiru, vinnur langa daga í líkamsræktarstöðinni Hreyfingu. Hún leggur að sjálfsögðu mikið upp úr góðum og hollum mat og hér má sjá einn af hennar uppáhaldsréttum. Japanskur kjúklingaréttur 4 bringur, skinnlausar, skornar í ræmur og snöggsteiktar í olíu. Sweet hot chili-sósu hellt yfir og látið malla í smá stund. ½ bolli olía ¼ bolli balsamikedik 2 msk. sykur 2 msk. sojasósaÞetta er soðið saman í u.þ.b. 1 mínútu, kælt og hrært í annað slagið á meðan kólnar, annars skilur sósan sig. 1 poki núðlur (instant súpunúðlur) – ekki krydd.Möndluflögur (3-4 matskeiðar) eða eftir smekk.Sesamfræ (1-2 matskeiðar) eða eftir smekk.Þetta er ristað á þurri pönnu, núðlurnar brotnar í smáa bita og þær ristaðar fyrst því þær taka lengstan tíma, síðan möndlurnar og fræin. Kælt (ath. núðlurnar eiga að vera stökkar). Salatpoki (þinn uppáhalds)Tómatar (helst kirsuberjatómatar)1 mangó1 lítill rauðlaukurAllt sett í fat eða stóra skál. Fyrst salatið, tómatarnir, mangóið og rauðlaukurinn, núðlublandan ofan á og þvínæst balsamikblandan yfir. Að síðustu er heitum kjúklingaræmunum dreift yfir. Mér finnst þessi réttur jafn góður heitur og kaldur. Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Anna Eiríksdóttir, líkamsræktarþjálfari með meiru, vinnur langa daga í líkamsræktarstöðinni Hreyfingu. Hún leggur að sjálfsögðu mikið upp úr góðum og hollum mat og hér má sjá einn af hennar uppáhaldsréttum. Japanskur kjúklingaréttur 4 bringur, skinnlausar, skornar í ræmur og snöggsteiktar í olíu. Sweet hot chili-sósu hellt yfir og látið malla í smá stund. ½ bolli olía ¼ bolli balsamikedik 2 msk. sykur 2 msk. sojasósaÞetta er soðið saman í u.þ.b. 1 mínútu, kælt og hrært í annað slagið á meðan kólnar, annars skilur sósan sig. 1 poki núðlur (instant súpunúðlur) – ekki krydd.Möndluflögur (3-4 matskeiðar) eða eftir smekk.Sesamfræ (1-2 matskeiðar) eða eftir smekk.Þetta er ristað á þurri pönnu, núðlurnar brotnar í smáa bita og þær ristaðar fyrst því þær taka lengstan tíma, síðan möndlurnar og fræin. Kælt (ath. núðlurnar eiga að vera stökkar). Salatpoki (þinn uppáhalds)Tómatar (helst kirsuberjatómatar)1 mangó1 lítill rauðlaukurAllt sett í fat eða stóra skál. Fyrst salatið, tómatarnir, mangóið og rauðlaukurinn, núðlublandan ofan á og þvínæst balsamikblandan yfir. Að síðustu er heitum kjúklingaræmunum dreift yfir. Mér finnst þessi réttur jafn góður heitur og kaldur.
Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira