Fjölmenning og litagleði hjá Tom Ford Þórhildur Þorkelsdótti skrifar 20. febrúar 2013 11:30 Tískuhönnuðurinn Tom Ford sótti innblástur til mismunandi menningarheima fyrir komandi haust og veturarlínu sína. ,,London er svo ótrúlega fjölmenningarleg borg. Mig langaði til að sækja inblástur til Grænlands, Mexíkó, alls þar á milli og blanda því öllu saman. Mannkynið er að verða svo ótrúlega fjölbreytilegt og það veitir mér innblástur. Mig langar til að setja allar þjóðir undir sama hatt í þessari línu", sagði Ford í viðtali við Vogue. Hann segist einnig vera kominn með nóg af minimalísma og notaðist þess vegna við mikið af litum og mynstrum. Útkoman varð töfrum líkust. Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Tískuhönnuðurinn Tom Ford sótti innblástur til mismunandi menningarheima fyrir komandi haust og veturarlínu sína. ,,London er svo ótrúlega fjölmenningarleg borg. Mig langaði til að sækja inblástur til Grænlands, Mexíkó, alls þar á milli og blanda því öllu saman. Mannkynið er að verða svo ótrúlega fjölbreytilegt og það veitir mér innblástur. Mig langar til að setja allar þjóðir undir sama hatt í þessari línu", sagði Ford í viðtali við Vogue. Hann segist einnig vera kominn með nóg af minimalísma og notaðist þess vegna við mikið af litum og mynstrum. Útkoman varð töfrum líkust.
Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira