Stórstjörnur á fremsta bekk Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 19. febrúar 2013 10:30 Haust og- vetrarlína tískuhússins Burberry Prorsum var sýnd á tískuvikunni í London í gær. Fékk hún lof gagnrýnenda eins og við var að búast, en þó var það fólkið sem sat á fremsta bekk sem vakti ekki síðri athygli. Greinilegt er að hönnun Burberry Prorsum fellur vel í kramið hjá stórstjörnum í kvikmynda, tísku og –tónlistarheiminum, en Rita Ora, Kate Beckinsale, Rosie Huntington Whiteley og Anna Wintour voru meðal þeirra sem nutu sýningarinnar af besta stað.Rosie Huntington-Whiteley stórglæsileg í rauðri dragt.Rita Ora mætti líka í dragt.Olivia Palermo er alltaf dömuleg. Hér sést hún ganga inn á sýninguna.Kate Beckinsale var hvítklædd og glæsileg.Tískudrottningin Anna Wintour.Freida Peinto mætti að sjálfsögðu klædd Burberry. Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Haust og- vetrarlína tískuhússins Burberry Prorsum var sýnd á tískuvikunni í London í gær. Fékk hún lof gagnrýnenda eins og við var að búast, en þó var það fólkið sem sat á fremsta bekk sem vakti ekki síðri athygli. Greinilegt er að hönnun Burberry Prorsum fellur vel í kramið hjá stórstjörnum í kvikmynda, tísku og –tónlistarheiminum, en Rita Ora, Kate Beckinsale, Rosie Huntington Whiteley og Anna Wintour voru meðal þeirra sem nutu sýningarinnar af besta stað.Rosie Huntington-Whiteley stórglæsileg í rauðri dragt.Rita Ora mætti líka í dragt.Olivia Palermo er alltaf dömuleg. Hér sést hún ganga inn á sýninguna.Kate Beckinsale var hvítklædd og glæsileg.Tískudrottningin Anna Wintour.Freida Peinto mætti að sjálfsögðu klædd Burberry.
Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira