Dóttir Gallaghers ryður sér rúms í tískuheiminum Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 18. febrúar 2013 11:30 Anais Gallagher, 13 ára dóttir Oasis rokkarans Noel Gallaghers, ætlar sér greinilega að baða sig í sviðsljósinu eins og pabbi sinn. Vettvangur frægðarinnar er þó annar, en hún lét taka eftir sér þegar hún mætti á tískusýningu hjá Moschino Cheap and Chick í London í gær. Anais klæddist ljósbláum náttfötum sem vöktu mikla lukku meðal tískuspekúlanta og var með hjartalaga sólgleraugu við. Anais skrifaði einnig undir samning við módelskrifstofuna Select á dögunum, svo tískudrósin unga verður að öllum líkindum áberandi á næstu árum.Innan tískuheimsins á maður aldrei að segja aldrei, náttföt eru greinilega það sem koma skal.Á fremsta bekk með vinkonum sínum. Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Anais Gallagher, 13 ára dóttir Oasis rokkarans Noel Gallaghers, ætlar sér greinilega að baða sig í sviðsljósinu eins og pabbi sinn. Vettvangur frægðarinnar er þó annar, en hún lét taka eftir sér þegar hún mætti á tískusýningu hjá Moschino Cheap and Chick í London í gær. Anais klæddist ljósbláum náttfötum sem vöktu mikla lukku meðal tískuspekúlanta og var með hjartalaga sólgleraugu við. Anais skrifaði einnig undir samning við módelskrifstofuna Select á dögunum, svo tískudrósin unga verður að öllum líkindum áberandi á næstu árum.Innan tískuheimsins á maður aldrei að segja aldrei, náttföt eru greinilega það sem koma skal.Á fremsta bekk með vinkonum sínum.
Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira