„Þetta var alveg stórkostlegt“ 17. febrúar 2013 17:26 Sónar tónlistarhátíðinni lauk með glæsibrag í Hörpu í gærkvöldi. Tæplega þrjú þúsund manns sóttu hátíðina en á meðal tónlistarmanna sem komu fram voru Mugison, Ásgeir Trausti, James Blake og Squarepusher. Björn Steinbekk, skipuleggjandi, segir hátíðin hafa fengið afar vel. „Já, við erum mjög ánægðir. Við vorum að gera þetta í fyrsta skipti og það er í sjálfu sér mikil áskorun. En þetta var góð helgi til að læra af og við erum öll mjög stolt," segir Björn. Þá segir Björn að stemningin í Hörpu í gær hafi verið frábær og að gott flæði hafi verið á hátíðargestum. „Þetta var bara alveg stórkostlegt," segir Björn. „Við höfðum reyndar áhyggjur af Eddu-verðlaununum sem fóru fram í Hörpu í gær. En þetta gekk mjög vel. Við getum öll verið stolt af Hörpu og starfskraftinum þar." En verður Sónar tónlistarhátíðin haldur aftur að ári? „Við munum nota næstu daga og vikur til að komast að niðurstöðu um það. Við erum með samning um að gera þetta aftur," segir Björn. Sónar Tónlist Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Sónar tónlistarhátíðinni lauk með glæsibrag í Hörpu í gærkvöldi. Tæplega þrjú þúsund manns sóttu hátíðina en á meðal tónlistarmanna sem komu fram voru Mugison, Ásgeir Trausti, James Blake og Squarepusher. Björn Steinbekk, skipuleggjandi, segir hátíðin hafa fengið afar vel. „Já, við erum mjög ánægðir. Við vorum að gera þetta í fyrsta skipti og það er í sjálfu sér mikil áskorun. En þetta var góð helgi til að læra af og við erum öll mjög stolt," segir Björn. Þá segir Björn að stemningin í Hörpu í gær hafi verið frábær og að gott flæði hafi verið á hátíðargestum. „Þetta var bara alveg stórkostlegt," segir Björn. „Við höfðum reyndar áhyggjur af Eddu-verðlaununum sem fóru fram í Hörpu í gær. En þetta gekk mjög vel. Við getum öll verið stolt af Hörpu og starfskraftinum þar." En verður Sónar tónlistarhátíðin haldur aftur að ári? „Við munum nota næstu daga og vikur til að komast að niðurstöðu um það. Við erum með samning um að gera þetta aftur," segir Björn.
Sónar Tónlist Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira