Ný ljós Audi ólögleg 11. febrúar 2013 10:45 Audi stendur í baráttu við bandarísk yfirvöld fyrir lögleyðingu búnaðarins Lög um ljósabúnað bíla í Bandaríkjunum leyfa ekki þessa nýju tækni Audi. Þýski bílaframleiðandinn Audi hefur fundið upp bráðsnjallan framljósabúnað sem meiningin var að kæmi brátt í bíla þeirra. Búnaðurinn virkar þannig að örsmár myndavélar greina bíla sem koma úr gagnstæðri átt og deyfa eða styrkja ákveðna ljósgeisla háu ljósanna til að skerpa útlínur þeirra og ná fram bestu næturlýsingu án þess að blinda ökumenn þeirra. Audi hefur staðið í prófunum á þessum búnaði síðastliðin tvö ár, en það er þó eitt ljón í veginum áður en kemur að fjöldaframleiðslu. Reglugerðir um ljósabúnað bíla leyfa ekki svona búnað í Bandaríkjunum og á Audi í viðræðum við yfirvöld þar um lögleiðingu þeirra sem ekki hafa enn borið árangur. Meðan svo ekki er verða kaupendur Audi bíla þar vestra að sætta við eldri ljósabúnað. Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent
Lög um ljósabúnað bíla í Bandaríkjunum leyfa ekki þessa nýju tækni Audi. Þýski bílaframleiðandinn Audi hefur fundið upp bráðsnjallan framljósabúnað sem meiningin var að kæmi brátt í bíla þeirra. Búnaðurinn virkar þannig að örsmár myndavélar greina bíla sem koma úr gagnstæðri átt og deyfa eða styrkja ákveðna ljósgeisla háu ljósanna til að skerpa útlínur þeirra og ná fram bestu næturlýsingu án þess að blinda ökumenn þeirra. Audi hefur staðið í prófunum á þessum búnaði síðastliðin tvö ár, en það er þó eitt ljón í veginum áður en kemur að fjöldaframleiðslu. Reglugerðir um ljósabúnað bíla leyfa ekki svona búnað í Bandaríkjunum og á Audi í viðræðum við yfirvöld þar um lögleiðingu þeirra sem ekki hafa enn borið árangur. Meðan svo ekki er verða kaupendur Audi bíla þar vestra að sætta við eldri ljósabúnað.
Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent