Valur aftur einn á toppnum | Úrslit dagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. febrúar 2013 15:48 Mynd/Daníel Valskonur endurheimtu tveggja stiga forystu á toppi N1-deildar kvenna með sigri á FH, 32-23, í dag. Alls fóru fjórir leikir fram í deildinni. Valur er nú með 34 stig en Fram er í öðru sæti með átján. Öll lið í deildinni hafa nú spilað átján leiki. ÍBV er í þriðja sæti með 27 stig eftir fimm marka útisigur á Haukum í dag, 28-23. HK kemur næst með 23 stig en liðið vann botnlið Fylkis örugglega í dag, 30-14. Að síðustu vann Grótta tíu marka sigur á Selfyssingum, 32-22. Grótta er í sjöunda sætinu með sautján stig en Selfoss í því níunda með átta. Úrslit dagsins:HK - Fylkir 30-14 (14-5)Mörk HK: Jóna S. Halldórsdóttir 7, Guðrún Erla Bjarnadóttir 6, Brynja Magnúsdóttir 4, Sóley Ívarsdóttir 3, Nataly Sæunn Valencia 2, Heiðrún Björk Helgadóttir 2, Marísa Lovísa Breiðdal 2, Emma Havin Sardarsdóttir 1, Tinna Rögnvaldsdóttir 1, Sigríður Hauksdóttir 1, Gerður Arinbjarnar 1.Mörk Fylkis: Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 3, Kristjana Björk Steinarsdóttir 3, Tanja Zamoreva 3, Hildur Karen Jóhannsdóttir 2, Katrín Hera Gústafsdóttir 2, Arna Ösp Gunnarsdóttir 1.FH - Valur 23-32 (12-15)Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 8, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 4, Steinunn Snorradóttir 3, Ingibjörg Pálmadóttir 3, Sigrún Jóhannsdóttir 1, Birna Íris Helgadóttir 1, Steinunn Guðjónsdóttir 1.Mörk Vals: Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 7, Dagný Skúladóttir 6, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 6, Þorgerður Anna Atladóttir 6, Karólína B. Lárudóttir 4, Aðalheiður Hreinsdóttir 2, Drífa Skúladóttir 1.Haukar - ÍBV 23-28 Upplýsingar um markaskorara hafa ekki borist.Selfoss - Grótta 22-32 Upplýsingar um markaskorara hafa ekki borist. Olís-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Valskonur endurheimtu tveggja stiga forystu á toppi N1-deildar kvenna með sigri á FH, 32-23, í dag. Alls fóru fjórir leikir fram í deildinni. Valur er nú með 34 stig en Fram er í öðru sæti með átján. Öll lið í deildinni hafa nú spilað átján leiki. ÍBV er í þriðja sæti með 27 stig eftir fimm marka útisigur á Haukum í dag, 28-23. HK kemur næst með 23 stig en liðið vann botnlið Fylkis örugglega í dag, 30-14. Að síðustu vann Grótta tíu marka sigur á Selfyssingum, 32-22. Grótta er í sjöunda sætinu með sautján stig en Selfoss í því níunda með átta. Úrslit dagsins:HK - Fylkir 30-14 (14-5)Mörk HK: Jóna S. Halldórsdóttir 7, Guðrún Erla Bjarnadóttir 6, Brynja Magnúsdóttir 4, Sóley Ívarsdóttir 3, Nataly Sæunn Valencia 2, Heiðrún Björk Helgadóttir 2, Marísa Lovísa Breiðdal 2, Emma Havin Sardarsdóttir 1, Tinna Rögnvaldsdóttir 1, Sigríður Hauksdóttir 1, Gerður Arinbjarnar 1.Mörk Fylkis: Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 3, Kristjana Björk Steinarsdóttir 3, Tanja Zamoreva 3, Hildur Karen Jóhannsdóttir 2, Katrín Hera Gústafsdóttir 2, Arna Ösp Gunnarsdóttir 1.FH - Valur 23-32 (12-15)Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 8, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 4, Steinunn Snorradóttir 3, Ingibjörg Pálmadóttir 3, Sigrún Jóhannsdóttir 1, Birna Íris Helgadóttir 1, Steinunn Guðjónsdóttir 1.Mörk Vals: Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 7, Dagný Skúladóttir 6, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 6, Þorgerður Anna Atladóttir 6, Karólína B. Lárudóttir 4, Aðalheiður Hreinsdóttir 2, Drífa Skúladóttir 1.Haukar - ÍBV 23-28 Upplýsingar um markaskorara hafa ekki borist.Selfoss - Grótta 22-32 Upplýsingar um markaskorara hafa ekki borist.
Olís-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira