Mayweather skrifaði undir risasamning Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. febrúar 2013 13:00 Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather hefur skrifað undir samning sem gæti gert hann að ríkasta íþróttamanni heims á næstu árum. Mayweather skuldbatt sig til að berjast sex sinnum á næstu 30 mánuðum en samningurinn sem hann gerði snýr að sýningarrétti af þeim bardögum í sjónvarpi. „Samningurinn er sá langstærsti sem hefur verið gerður hingað til í heimi hnefaleikanna," segir í yfirlýsingu sem umboðsskrifstofan sem er með Mayweather á sínum snærum sendi frá sér. Engar upphæðir hafa verið gerðar opinberar en næsti bardagi hans verður gegn Robert Guerrero þann 4. maí næstkomandi. Það verður fyrsti bardagi hans síðan hann vann Miguel Cotto í maí síðastliðnum. Mayweather hefur nú barist í 43 bardögum á sínum atvinnumannaferli og unnið þá alla. Hann var dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir heimilisofbeldi á síðsta ári en sleppt úr haldi þann 3. ágúst. Mayweather hefur hingað til verið með samning við HBO-sjónvarpsstöðina en nýi samningurinn er við Showtime. „Ef efnisatriði samningsins ganga upp og bardagarnir sex fara allir fram, verður þetta stærsti samningur allra tíma í einstaklingsíþróttum," segir í yfirlýsingunni. Box Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Sjá meira
Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather hefur skrifað undir samning sem gæti gert hann að ríkasta íþróttamanni heims á næstu árum. Mayweather skuldbatt sig til að berjast sex sinnum á næstu 30 mánuðum en samningurinn sem hann gerði snýr að sýningarrétti af þeim bardögum í sjónvarpi. „Samningurinn er sá langstærsti sem hefur verið gerður hingað til í heimi hnefaleikanna," segir í yfirlýsingu sem umboðsskrifstofan sem er með Mayweather á sínum snærum sendi frá sér. Engar upphæðir hafa verið gerðar opinberar en næsti bardagi hans verður gegn Robert Guerrero þann 4. maí næstkomandi. Það verður fyrsti bardagi hans síðan hann vann Miguel Cotto í maí síðastliðnum. Mayweather hefur nú barist í 43 bardögum á sínum atvinnumannaferli og unnið þá alla. Hann var dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir heimilisofbeldi á síðsta ári en sleppt úr haldi þann 3. ágúst. Mayweather hefur hingað til verið með samning við HBO-sjónvarpsstöðina en nýi samningurinn er við Showtime. „Ef efnisatriði samningsins ganga upp og bardagarnir sex fara allir fram, verður þetta stærsti samningur allra tíma í einstaklingsíþróttum," segir í yfirlýsingunni.
Box Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Sjá meira