Mótmæltu klæddar eins og karlar Ellý Ármanns skrifar 20. febrúar 2013 11:15 Fjöldi kvenna sem starfar við kvikmyndagerð vakti athygli á Edduverðlaunahátíðinni síðustu helgi þegar þær mættu í jakkafötum og með skegg. Lífið setti sig í samband við Bergljótu Arnalds leikkonu sem sagði að gjörningurinn hafi verið gerður til að vekja athygli á rýrum hlut kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi. Engin kona var tilnefnd í ár í flokknum leikstjóri ársins og heldur engin í flokknum sjónvarpsmaður ársins. Þá náðist ekki heldur að fylla kvótann þegar kom að tilnefningum fyrir bestu leikkonuna en aðeins þrjár konur voru tilnefndar.Það er staðreynd að konur eiga erfitt uppdráttar í kvikmyndagerð, fá bitastæð kvenhlutverk eru skrifuð, lítið fjallað um heim kvenna frá þeirra sjónarhorni og erfiðara er fyrir konur að fjármagna verk sín.Í gervum karlmanna mátti sjá margar þekktar kvikmyndagerðarkonur þar á meðal Bergljótu Arnalds, Elísabetu Rónaldsdóttur, Ísold Uggadóttur, Laufey Elíasdóttur, Veru Sölvadóttur og margar fleiri. Sjá í meðfylgjandi myndaalbúmi:Kristín Jóhannesdóttir hlaut heiðursverðlaunin á Eddunni í ár og talaði meðal annars um alvarleika málsins fyrir þjóðfélagið í ræðu sinni.Steffi Thors og Bergljót Arnalds. Skroll-Lífið Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Fjöldi kvenna sem starfar við kvikmyndagerð vakti athygli á Edduverðlaunahátíðinni síðustu helgi þegar þær mættu í jakkafötum og með skegg. Lífið setti sig í samband við Bergljótu Arnalds leikkonu sem sagði að gjörningurinn hafi verið gerður til að vekja athygli á rýrum hlut kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi. Engin kona var tilnefnd í ár í flokknum leikstjóri ársins og heldur engin í flokknum sjónvarpsmaður ársins. Þá náðist ekki heldur að fylla kvótann þegar kom að tilnefningum fyrir bestu leikkonuna en aðeins þrjár konur voru tilnefndar.Það er staðreynd að konur eiga erfitt uppdráttar í kvikmyndagerð, fá bitastæð kvenhlutverk eru skrifuð, lítið fjallað um heim kvenna frá þeirra sjónarhorni og erfiðara er fyrir konur að fjármagna verk sín.Í gervum karlmanna mátti sjá margar þekktar kvikmyndagerðarkonur þar á meðal Bergljótu Arnalds, Elísabetu Rónaldsdóttur, Ísold Uggadóttur, Laufey Elíasdóttur, Veru Sölvadóttur og margar fleiri. Sjá í meðfylgjandi myndaalbúmi:Kristín Jóhannesdóttir hlaut heiðursverðlaunin á Eddunni í ár og talaði meðal annars um alvarleika málsins fyrir þjóðfélagið í ræðu sinni.Steffi Thors og Bergljót Arnalds.
Skroll-Lífið Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira