Rómantískt og ævintýralegt yfirbragð Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 7. mars 2013 09:30 Lína Valentino sem sýnd var á tískuvikunni í París á dögunum var hreint út sagt dásamleg. Rómantíkin sveif yfir vötnum, en innblásturinn var sóttur í ævintýri og málverk þar sem áhrif frá Mjallhvíti, Lísu í undralandi og Rauðhettu komust greinilega til skila á sýningarpöllunum. Segja má að fatnaðurinn hafi verið stelpulegur og kvenlegur á sama tíma, en yfirhönnuðirnir Maria Grazia Chiuri og Pierpaolo Piccioli léku sér með að gera bæði stuttar og gófsíðar útfærslur af svipuðum kjólum. Útkoman varð gullfalleg, klæðileg og rómantísk lína í miklum anda tískuhússins. Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Lína Valentino sem sýnd var á tískuvikunni í París á dögunum var hreint út sagt dásamleg. Rómantíkin sveif yfir vötnum, en innblásturinn var sóttur í ævintýri og málverk þar sem áhrif frá Mjallhvíti, Lísu í undralandi og Rauðhettu komust greinilega til skila á sýningarpöllunum. Segja má að fatnaðurinn hafi verið stelpulegur og kvenlegur á sama tíma, en yfirhönnuðirnir Maria Grazia Chiuri og Pierpaolo Piccioli léku sér með að gera bæði stuttar og gófsíðar útfærslur af svipuðum kjólum. Útkoman varð gullfalleg, klæðileg og rómantísk lína í miklum anda tískuhússins.
Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira