Njarðvíkingar eiga flesta landsliðskrakka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2013 13:45 Maciej Baginski er einn af átta Njarðvíkingum í landsliðshópnum. Mynd/Valli Þjálfarar yngri landsliðanna í körfubolta hafa valið tólf manna hópa sína fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í Solna í Svíþjóð dagana 8.til 12. maí. Það eru sextán og átján ára landsliðin sem taka þátt í þessu árlega móti en íslensku landsliðin hafa staðið sig mjög vel á NM undanfarin ár. Sextán félög eiga leikmenn í hópnum fjórum á þessu sinni þar af eiga sex þeirra leikmenn í bæði í karla og kvennaliðum. Haukar og Njarðvík eru síðan einu félögin sem hafa leikmenn í öllum fjórum liðunum. Njarðvíkingar eiga flesta landsliðsleikmenn eða átta en nágrannar þeirra í Keflavík eiga sjö leikmenn þar af sex þeirra í kvennaliðunumn. Haukar eru með sex leikmenn og KR á fimm leikmenn í þessum fjórum yngri landsliðum.Eftirtaldir leikmenn og þjálfarar skipa liðin fjögur:U16 stúlkna Dagný Lísa Davíðsdóttir · Hamar Eva Kristjánsdóttir · KFÍ Guðlaug Rún Sigurjónsdóttir · Tindastóll Hanna Þráinsdóttir · Haukar Irena Sól Jónsdóttir · Keflavík Ísabella Ósk Sigurðardóttir · Breiðablik Karen Dögg Vilhjálmsdóttir · Njarðvík Kristrún Björgvinsdóttir · Keflavík Laufey Rún Harðardóttir · Keflavík Rósa Björk Pétursdóttir · Haukar Salvör Ísberg · KR Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar Tómas Holton þjálfari Lárus Jónsson aðstoðarþjálfariU16 drengja Adam Smári Ólafsson · KR Atli Karl Sigurbjartsson · Njarðvík Bergþór Ægir Ríkharðsson · Fjölnir Breki Gylfason · Breiðablik Halldór Garðar Hermannsson · Þór Þ. Hilmir Kristjánsson · Grindavík Kári Jónsson · Haukar Kristinn Pálsson · Njarðvík Ragnar Helgi Friðriksson · Njarðvík Ragnar Jósef Ragnarsson · KR Sigurþór Sigurþórsson · Keflavík Sæþór Elmar Kristjánsson · ÍR Einar Árni Jóhannsson þjálfari Finnur Freyr Stefánsson aðstoðarþjálfariU18 kvenna Aníta Björk Árnadóttir · Breiðablik Aníta Carter Kristmundsdóttir · Njarðvík Elsa Rún Karlsdóttir · Valur Guðlaug Björt Júlíusdóttir · Njarðvík Hallveig Jónsdóttir · Valur Ingunn Embla Kristínardóttir · Keflavík Jóhanna Rún Styrmisdóttir · Grindavík Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar Marín Laufey Davíðsdóttir · Hamar Sandra Lind Þrastardóttir · Keflavík Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík Sóllilja Bjarnadóttir · Valur Margrét Sturlaugsdóttir þjálfari Erla Reynisdóttir aðstoðarþjálfariU18 karla Dagur Kár Jónsson · Stjarnan Erlendur Ágúst Stefánsson · Þór Þ. Eysteinn Bjarni Ævarsson · Höttur Hugi Hólm Guðbjörnsson · KR Jón Axel Guðmundsson · Grindavík Kristján Leifur Sverrisson · Haukar Maciej Baginski · Njarðvík Maciej Klimaszewski · FSu Magnús Traustason · Njarðvík Oddur Rúnar Kristjánsson · Stjarnan Þorgeir Blöndal · KR Tómas Þórður Hilmarsson · Stjarnan Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Viðar Örn Hafsteinsson aðstoðarþjálfari Íslenski körfuboltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sjá meira
Þjálfarar yngri landsliðanna í körfubolta hafa valið tólf manna hópa sína fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í Solna í Svíþjóð dagana 8.til 12. maí. Það eru sextán og átján ára landsliðin sem taka þátt í þessu árlega móti en íslensku landsliðin hafa staðið sig mjög vel á NM undanfarin ár. Sextán félög eiga leikmenn í hópnum fjórum á þessu sinni þar af eiga sex þeirra leikmenn í bæði í karla og kvennaliðum. Haukar og Njarðvík eru síðan einu félögin sem hafa leikmenn í öllum fjórum liðunum. Njarðvíkingar eiga flesta landsliðsleikmenn eða átta en nágrannar þeirra í Keflavík eiga sjö leikmenn þar af sex þeirra í kvennaliðunumn. Haukar eru með sex leikmenn og KR á fimm leikmenn í þessum fjórum yngri landsliðum.Eftirtaldir leikmenn og þjálfarar skipa liðin fjögur:U16 stúlkna Dagný Lísa Davíðsdóttir · Hamar Eva Kristjánsdóttir · KFÍ Guðlaug Rún Sigurjónsdóttir · Tindastóll Hanna Þráinsdóttir · Haukar Irena Sól Jónsdóttir · Keflavík Ísabella Ósk Sigurðardóttir · Breiðablik Karen Dögg Vilhjálmsdóttir · Njarðvík Kristrún Björgvinsdóttir · Keflavík Laufey Rún Harðardóttir · Keflavík Rósa Björk Pétursdóttir · Haukar Salvör Ísberg · KR Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar Tómas Holton þjálfari Lárus Jónsson aðstoðarþjálfariU16 drengja Adam Smári Ólafsson · KR Atli Karl Sigurbjartsson · Njarðvík Bergþór Ægir Ríkharðsson · Fjölnir Breki Gylfason · Breiðablik Halldór Garðar Hermannsson · Þór Þ. Hilmir Kristjánsson · Grindavík Kári Jónsson · Haukar Kristinn Pálsson · Njarðvík Ragnar Helgi Friðriksson · Njarðvík Ragnar Jósef Ragnarsson · KR Sigurþór Sigurþórsson · Keflavík Sæþór Elmar Kristjánsson · ÍR Einar Árni Jóhannsson þjálfari Finnur Freyr Stefánsson aðstoðarþjálfariU18 kvenna Aníta Björk Árnadóttir · Breiðablik Aníta Carter Kristmundsdóttir · Njarðvík Elsa Rún Karlsdóttir · Valur Guðlaug Björt Júlíusdóttir · Njarðvík Hallveig Jónsdóttir · Valur Ingunn Embla Kristínardóttir · Keflavík Jóhanna Rún Styrmisdóttir · Grindavík Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar Marín Laufey Davíðsdóttir · Hamar Sandra Lind Þrastardóttir · Keflavík Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík Sóllilja Bjarnadóttir · Valur Margrét Sturlaugsdóttir þjálfari Erla Reynisdóttir aðstoðarþjálfariU18 karla Dagur Kár Jónsson · Stjarnan Erlendur Ágúst Stefánsson · Þór Þ. Eysteinn Bjarni Ævarsson · Höttur Hugi Hólm Guðbjörnsson · KR Jón Axel Guðmundsson · Grindavík Kristján Leifur Sverrisson · Haukar Maciej Baginski · Njarðvík Maciej Klimaszewski · FSu Magnús Traustason · Njarðvík Oddur Rúnar Kristjánsson · Stjarnan Þorgeir Blöndal · KR Tómas Þórður Hilmarsson · Stjarnan Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Viðar Örn Hafsteinsson aðstoðarþjálfari
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sjá meira