Helgarmaturinn - Grænmetislasanja 3. mars 2013 13:00 Grænmetislasanja er tilvalinn sunnudagsmaturinn og hentar líka vel í nestisboxið daginn eftir. Elín Ösp Rósudóttir, aðstoðarsölustjóri hjá Ölgerðinni deilir hér dásamlegri uppskrift að grænmetislasanja, tilvöldum helgarmat.1 msk. ólífuolíu½ laukur½ rauðlaukur4 hvítlauksrif4 msk. tómatpúrra1 dós niðursoðnir tómatar1 tsk. óreganó1 tsk. rósmarín1 tsk. basilíkaGott sjávarsalt og svartur pipar (smakka til)3 dl vatnGrænmeti200 g sveppir200 g blómkál200 g brokkólí200 g kúrbíturGulrætur, smáNiðursoðnar kjúklingabaunir1 pakki grænt lasanja500 g kotasæla1 poki gratínosturMozzarellaostur1 dós konfekttómatar Byrja á að laga sósuna. Setja í pott og svita laukana og hvítlaukinn. Bæta við tómatpúrrunni, niðursoðnu tómötunum og vatninu og kryddunum, óreganó, rósmaríni, basilíku, salti og pipar. Látið sjóða og malla við vægan hita 10-15 mínútur. Grænmetið er steikt á pönnu í olíu og svo blandað út í sósuna, ásamt kjúklingabaununum. Látið malla allt saman í 2-3 mín. Svo er öllum lögunum raðað saman. Kotasæla, rifinn gratínostur, lasanjaplötur, grænmetisgums, lasanjaplötur, kotasæla, rifinn ostur, grænmetisgums, lasanjaplötur, kotasæla, rifinn ostur og að lokum er konfekttómata- og mozzarellasneiðum raðað á toppinn. Bakið við 180°C í 45 mínútur. Grænmetisréttir Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Elín Ösp Rósudóttir, aðstoðarsölustjóri hjá Ölgerðinni deilir hér dásamlegri uppskrift að grænmetislasanja, tilvöldum helgarmat.1 msk. ólífuolíu½ laukur½ rauðlaukur4 hvítlauksrif4 msk. tómatpúrra1 dós niðursoðnir tómatar1 tsk. óreganó1 tsk. rósmarín1 tsk. basilíkaGott sjávarsalt og svartur pipar (smakka til)3 dl vatnGrænmeti200 g sveppir200 g blómkál200 g brokkólí200 g kúrbíturGulrætur, smáNiðursoðnar kjúklingabaunir1 pakki grænt lasanja500 g kotasæla1 poki gratínosturMozzarellaostur1 dós konfekttómatar Byrja á að laga sósuna. Setja í pott og svita laukana og hvítlaukinn. Bæta við tómatpúrrunni, niðursoðnu tómötunum og vatninu og kryddunum, óreganó, rósmaríni, basilíku, salti og pipar. Látið sjóða og malla við vægan hita 10-15 mínútur. Grænmetið er steikt á pönnu í olíu og svo blandað út í sósuna, ásamt kjúklingabaununum. Látið malla allt saman í 2-3 mín. Svo er öllum lögunum raðað saman. Kotasæla, rifinn gratínostur, lasanjaplötur, grænmetisgums, lasanjaplötur, kotasæla, rifinn ostur, grænmetisgums, lasanjaplötur, kotasæla, rifinn ostur og að lokum er konfekttómata- og mozzarellasneiðum raðað á toppinn. Bakið við 180°C í 45 mínútur.
Grænmetisréttir Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira