Það er ekkert lát á góðu gengi meistara Miami Heat í NBA-deildinni en liðið vann í nótt sinn þrettánda leik í röð.
LeBron James ekki líkur sjálfum sér og skoraði aðeins 18 stig og hitti aðeins úr 4 af 14 skotum sínum. Það kom ekki að sök. Dwyane Wade stigahæstur með 22 stig og hann gaf einnig 8 stoðsendingar.
Úrslit:
Toronto-Indiana 81-93
Washington-NY Knicks 88-96
Orlando-Houston 110-118
Boston-Golden State 94-86
Cleveland-LA Clippers 89-105
Miami-Memphis 98-91
Brooklyn-Dallas 90-98
New Orleans-Detroit 100-95
San Antonio-Sacramento 130-102
Utah-Charlotte 98-68
Phoenix-Atlanta 92-87
Denver-Oklahoma 105-103
Þrettán sigrar í röð hjá Miami

Mest lesið


Sveindísi var enginn greiði gerður
Fótbolti




Landsliðskonurnar neita að æfa
Fótbolti

Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla
Íslenski boltinn


