TREND – Magabolir Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 2. mars 2013 10:30 Stuttir magabolir eru tískustraumur sem hefur óvænt náð að festa sig í sessi síðustu mánuði. Bolirnir eru mjög í anda tíunda áratugarins, en tíska í þeim anda hefur verið mjög áberandi og kemur með okkur inn í vorið. Nýjasta útfærlsan á trendinu er nokkurskonar magaboladragt, en þá er bolurinn paraður saman við pils eða buxur í stíl. Hér sjáum við nokkrar vel klæddar dömur í magabolum við hin ýmsu tilefni.Nicole Richie smart í magabol við hnésítt pils.Miley Cyrus vakti mikla athygli þegar hún mætti í þessu dressi á tískusýningu hjá Marc Jacobs.Ashley Tisdale í magabol á rauða dreglinum.Vanessa Hudgens dömuleg í hvítu.Alicia Keys var mjög smart í rauðu pilsi og magabol í stíl.Rihanna glæsileg, einnig í magabol og pilsi í stíl. Mest lesið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Segist vera einhverfur en ekki með geðhvarfasýki Lífið Irv Gotti er látinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Stuttir magabolir eru tískustraumur sem hefur óvænt náð að festa sig í sessi síðustu mánuði. Bolirnir eru mjög í anda tíunda áratugarins, en tíska í þeim anda hefur verið mjög áberandi og kemur með okkur inn í vorið. Nýjasta útfærlsan á trendinu er nokkurskonar magaboladragt, en þá er bolurinn paraður saman við pils eða buxur í stíl. Hér sjáum við nokkrar vel klæddar dömur í magabolum við hin ýmsu tilefni.Nicole Richie smart í magabol við hnésítt pils.Miley Cyrus vakti mikla athygli þegar hún mætti í þessu dressi á tískusýningu hjá Marc Jacobs.Ashley Tisdale í magabol á rauða dreglinum.Vanessa Hudgens dömuleg í hvítu.Alicia Keys var mjög smart í rauðu pilsi og magabol í stíl.Rihanna glæsileg, einnig í magabol og pilsi í stíl.
Mest lesið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Segist vera einhverfur en ekki með geðhvarfasýki Lífið Irv Gotti er látinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira