Webber ætlar að vera betri í ár Birgir Þór Harðarson skrifar 13. mars 2013 17:30 Webber ætlar sér stóra hluti árið 2013. Ástralinn Mark Webber verður á heimavelli í Melbourne um helgina þegar keppnistímabilið í Formúlu 1 hefst þar. Hann áttar sig hins vegar á því að hann þurfi að skila stöðugari niðurstöðum. Webber ætlar sér að vinna heimsmeistaratitilinn í ár en liðsfélagi hans Sebastian Vettel hefur unnið titilinn síðustu þrjú ár. Webber átti möguleika á að vinna heimsmeistaratitilinn í síðasta mótinu árið 2010 en þurfti að láta í minni pokann. "Ég var mjög áreiðanlegur árið 2011 líka en hraðinn var kannski alveg til staðar þá - eða sigrarnir," sagði hann við blaðamenn í Ástralíu í nótt. "Í fyrsta sinn sem ég var óheppinn með bilanir og annað var á seinni hluta ársins 2012." "Ég verð því að halda áfram gera það sem ég hef verið að gera," sagði Webber. "Og hef ég það sem til þarf? Algerlega. Ég get alveg gert þetta aftur engin spurning." Formúla Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ástralinn Mark Webber verður á heimavelli í Melbourne um helgina þegar keppnistímabilið í Formúlu 1 hefst þar. Hann áttar sig hins vegar á því að hann þurfi að skila stöðugari niðurstöðum. Webber ætlar sér að vinna heimsmeistaratitilinn í ár en liðsfélagi hans Sebastian Vettel hefur unnið titilinn síðustu þrjú ár. Webber átti möguleika á að vinna heimsmeistaratitilinn í síðasta mótinu árið 2010 en þurfti að láta í minni pokann. "Ég var mjög áreiðanlegur árið 2011 líka en hraðinn var kannski alveg til staðar þá - eða sigrarnir," sagði hann við blaðamenn í Ástralíu í nótt. "Í fyrsta sinn sem ég var óheppinn með bilanir og annað var á seinni hluta ársins 2012." "Ég verð því að halda áfram gera það sem ég hef verið að gera," sagði Webber. "Og hef ég það sem til þarf? Algerlega. Ég get alveg gert þetta aftur engin spurning."
Formúla Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira