Nóttin var ekki góð fyrir LeBron James. 27 leikja sigurgöngu Miami Heat lauk þá, hann var brjálaður út í dómarana og svo reyndi stuðningsmaður Chicago Bulls að stela svitabandinu hans.
James var ekki hrifinn af tilburðunum. Færði hausinn frá og gaf áhorfandanum illt auga.
Sá var frekar sár að fá ekki svitaband stórstjörnunnar.