Pyle ætlar að ganga frá Gunnari Nelson 23. mars 2013 21:06 Gunnar er að fara að mæta mjög erfiðum andstæðingi. Bandaríkjamaðurinn Mike Pyle hefur tjáð sig um bardagann við Gunnar Nelson sem fer fram í Las Vegas í lok maí. Pyle er brattur fyrir bardagann. "Gunnar verður frekar erfiður andstæðingur. Hann hefur stíl svipaðan Machida (innsk: Lyoto Machida, brasilískur bardagakappi) þótt hann sé ekki næstum því jafn nákvæmur eða banvænn og Machida. Hann hefur marga veikleika. Hann er miklu sterkari á jörðinni en annars staðar þegar kemur að því að kýla og glíma. Ég tel mig sterkari á því sviði," sagði Pyle brattur. "Ég hef líka heyrt að hann sé mjög góður í fangbrögðum. Ef ég vil ekki glíma við hann þá finn ég leiðir til þess að sleppa því. Ég hef keppt við marga gaura sem hafa unnið tíu plús bardaga í röð. Þeir hafa svo stoppað á mér. Ég ætla mér að verða fyrsti maðurinn sem vinnur Gunnar Nelson. Ég ætla mér að ganga frá honum." Pyle virðist litlar áhyggjur hafa af því að Gunnar skarti svörtu belti í brasilísku Jiu-Jitsu. "Miðað við það sem ég hef séð var ekkert sérstakt sem hann sýndi gegn Demarques Johnson. Hann náði bara taki á honum og kyrkti hann. Með fullri virðingu fyrir Demarques Johnson þá var ekkert merkilegt við það." Innlendar Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Mike Pyle hefur tjáð sig um bardagann við Gunnar Nelson sem fer fram í Las Vegas í lok maí. Pyle er brattur fyrir bardagann. "Gunnar verður frekar erfiður andstæðingur. Hann hefur stíl svipaðan Machida (innsk: Lyoto Machida, brasilískur bardagakappi) þótt hann sé ekki næstum því jafn nákvæmur eða banvænn og Machida. Hann hefur marga veikleika. Hann er miklu sterkari á jörðinni en annars staðar þegar kemur að því að kýla og glíma. Ég tel mig sterkari á því sviði," sagði Pyle brattur. "Ég hef líka heyrt að hann sé mjög góður í fangbrögðum. Ef ég vil ekki glíma við hann þá finn ég leiðir til þess að sleppa því. Ég hef keppt við marga gaura sem hafa unnið tíu plús bardaga í röð. Þeir hafa svo stoppað á mér. Ég ætla mér að verða fyrsti maðurinn sem vinnur Gunnar Nelson. Ég ætla mér að ganga frá honum." Pyle virðist litlar áhyggjur hafa af því að Gunnar skarti svörtu belti í brasilísku Jiu-Jitsu. "Miðað við það sem ég hef séð var ekkert sérstakt sem hann sýndi gegn Demarques Johnson. Hann náði bara taki á honum og kyrkti hann. Með fullri virðingu fyrir Demarques Johnson þá var ekkert merkilegt við það."
Innlendar Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Sjá meira