Murray meistari í Miami Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2013 06:00 Andy Murray. Mynd/Nordic Photos/Getty Andy Murray vann Sony Open tennismótið í Miami í gærkvöldi þegar hann vann Spánverjann David Ferrer í æsispennandi úrslitaleik. Sigurinn ætti að duga Skotanum til að taka annað sætið á heimslistanum af Roger Federer þegar nýr listi verður tilkynntur í næstu viku. David Ferrer vann fyrsta settið í úrslitaleiknum 2-6 en Andy Murray svaraði með því að vinna næstu tvær 6-4 og 7-6 og tryggja sér sigur. „Þetta var virkilega erfiður leikur og hefði getað dottið báðum megin," sagði Andy Murray eftir að sigurinn var í höfn. Þetta var í annað skiptið á ferlinum sem Andy Murray vinnur þetta mót en árið 2009 vann hann Serbann Novak Djokovic í úrslitaleik. Murray hefur alls unnið 26 AFP-mót en hann var þarna að taka þátt í sínum 40. úrslitaleik. Novak Djokovic var með hæstu röðun inn í mótið en datt óvænt út í 4. umferð á móti Þjóðverjanum Tommy Haas. Haas datt síðan út á móti David Ferrer í undanúrslitunum. Tennis Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Sjá meira
Andy Murray vann Sony Open tennismótið í Miami í gærkvöldi þegar hann vann Spánverjann David Ferrer í æsispennandi úrslitaleik. Sigurinn ætti að duga Skotanum til að taka annað sætið á heimslistanum af Roger Federer þegar nýr listi verður tilkynntur í næstu viku. David Ferrer vann fyrsta settið í úrslitaleiknum 2-6 en Andy Murray svaraði með því að vinna næstu tvær 6-4 og 7-6 og tryggja sér sigur. „Þetta var virkilega erfiður leikur og hefði getað dottið báðum megin," sagði Andy Murray eftir að sigurinn var í höfn. Þetta var í annað skiptið á ferlinum sem Andy Murray vinnur þetta mót en árið 2009 vann hann Serbann Novak Djokovic í úrslitaleik. Murray hefur alls unnið 26 AFP-mót en hann var þarna að taka þátt í sínum 40. úrslitaleik. Novak Djokovic var með hæstu röðun inn í mótið en datt óvænt út í 4. umferð á móti Þjóðverjanum Tommy Haas. Haas datt síðan út á móti David Ferrer í undanúrslitunum.
Tennis Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Sjá meira