Íslandsmótið í badminton fór fram í íþróttahúsinu í Strandgötu um helgina. Kári Gunnarsson og Tinna Helgadóttir urðu Íslandsmeistarar í einliðaleik.
Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér í Strandgötunni og tók nokkrar myndir.
Afraksturinn má sjá hér að neðan og ofan.
