Breiddin gegn góðu byrjunarliði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. apríl 2013 13:00 Mynd/Valli „Við höfum endurheimt menn úr meiðslum. Tíminn hefur því verið góður fyrir okkur og við erum komnir langt í að slípa liðið saman," segir Óskar Ármannsson aðstoðarþjálfari Hauka. Óskar segir að sínir menn séu bjartsýnir fyrir úrslitakeppnina og æfingarnar í nítján daga hléinu hafi gengið mjög vel. Haukar fóru á flug í upphafi móts en spilamennska liðsins hefur dalað eftir áramót. Eftir brotthvarf Stefáns Rafns Sigurmannssonar hafa Haukarnir verið brothættir. „Við vinnum deildina með talsverðum yfirburðum en höfum verið að spila gloppótt eftir áramót. Þegar í úrslitakeppni er komið stilla menn sig inn á nýtt mót þar sem allir eru jafnir, núllstilla sig. Ég held að menn verða mun einbeittari í þeim leikjum sem framundan eru," segir Óskar. Liðin hafa mæst fjórum sinnum í vetur og hefur hvort lið unnið tvo leiki. Óskar reiknar því með spennandi viðureignum. „Þeir eru klárlega eitt besta byrjunarlið landsins. Þeirra veikleiki felst kannski í breiddinni öfugt við okkur sem erum ekki með neinar stjörnur í liðinu." Óskar segir styrkleika Haukanna liggja í góðri liðsheild og breidd. „Það þarf að vinna þrisvar og vonandi telur breiddin hjá okkur þar." Leikur Hauka og ÍR að Ásvöllum hefst klukkan 17 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
„Við höfum endurheimt menn úr meiðslum. Tíminn hefur því verið góður fyrir okkur og við erum komnir langt í að slípa liðið saman," segir Óskar Ármannsson aðstoðarþjálfari Hauka. Óskar segir að sínir menn séu bjartsýnir fyrir úrslitakeppnina og æfingarnar í nítján daga hléinu hafi gengið mjög vel. Haukar fóru á flug í upphafi móts en spilamennska liðsins hefur dalað eftir áramót. Eftir brotthvarf Stefáns Rafns Sigurmannssonar hafa Haukarnir verið brothættir. „Við vinnum deildina með talsverðum yfirburðum en höfum verið að spila gloppótt eftir áramót. Þegar í úrslitakeppni er komið stilla menn sig inn á nýtt mót þar sem allir eru jafnir, núllstilla sig. Ég held að menn verða mun einbeittari í þeim leikjum sem framundan eru," segir Óskar. Liðin hafa mæst fjórum sinnum í vetur og hefur hvort lið unnið tvo leiki. Óskar reiknar því með spennandi viðureignum. „Þeir eru klárlega eitt besta byrjunarlið landsins. Þeirra veikleiki felst kannski í breiddinni öfugt við okkur sem erum ekki með neinar stjörnur í liðinu." Óskar segir styrkleika Haukanna liggja í góðri liðsheild og breidd. „Það þarf að vinna þrisvar og vonandi telur breiddin hjá okkur þar." Leikur Hauka og ÍR að Ásvöllum hefst klukkan 17 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira