Stjarnan rústaði Val, 4-0, í úrslitaleik Lengjubikar kvenna í dag en leikurinn fór fram á Samsung-vellinum í Garðabæ.
Elva Friðjónsdóttir skoraði fyrstu tvö mörk leiksins fyrir Stjörnuna sem var 2-0 yfir þegar fyrri hálfleikur var flautaður af.
Rúna Sif Stefánsdóttir gerði þriðja mark Stjörnunnar þegar um 25 mínútur voru eftir af leiknum og Harpa Þorsteinsdóttir kláraði síðan frábæran leik Stjörnunnar tíu mínútum fyrir leikslok með fínu marki.
Stjarnan því Lengjubikarmeistari og byrjar tímabilið virkilega vel.
Upplýsingar um markaskorara fengnar á www.urslit.net
Stjarnan Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Val
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið


Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“
Íslenski boltinn


Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool
Enski boltinn



„Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“
Íslenski boltinn

Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“
Íslenski boltinn

ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko
Enski boltinn

Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum
Íslenski boltinn