Mesta sveifla í sögunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. apríl 2013 07:00 Fannar Helgason í baráttu við Þorleif Ólafsson og Jóhann Árna Ólafsson. Mynd/Vilhelm Stjarnan svaraði 24 stiga tapi í fyrsta leiknum gegn Grindavík í úrslitakeppni karla um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta með 37 stiga sigri í Garðabæ. Um mestu sveiflu í sögu úrslitaeinvígi karlaliða á Íslandi er að ræða eða 61 stig. Óskar Ófeigur Jónsson hefur tekið saman mestu sveiflur í úrslitaeinvígjum um titilinn eftirsótta. Fyrir föstudagskvöldið var mesta sveiflan í sögunni í viðureign Grindavíkur og Njarðvíkur árið 1994. Heildarstigamunur á milli leikja var 51 stig. Athygli vekur að ekkert lið sem hefur tapað leik í úrslitaeinvíginu með meira en 30 stiga mun hefur staðið uppi sem Íslandsmeistari. Grindavík getur því brotið blað í sögunni. Keflavík á metið yfir stærsta tap í úrslitaeinvígi þar sem lið vinnur titilinn. Keflavík tapaði með 28 stigum í leik þrjú í lokaúrslitum á móti Val 1992, 67-95. Samantekt Óskars Ófeigs má sjá hér fyrir neðan. Mestu sveiflur í sögu úrslitaeinvígis karlaSverrir Þór Sverrisson í leik með Keflavík gegn ÍR.61 stig - 2013 Leikur 1 Grindavík-Stjarnan 108-84 Leikur 2 Stjarnan-Grindavík 93-56 - Leikur 3 er í kvöld51 stig - 1994 Leikur 3 Grindavík-Njarðvík 90-67 Leikur 4 Njarðvík-Grindavík 93-65 - Njarðvík vann einvígið 3-2 - Teitur Örlygsson lék með Njarðvík50 stig - 1992 Leikur 3 Keflavík-Valur 67-95 Leikur 4 Valur-Keflavík 56-78 - Keflavík vann einvígið 3-245 stig - 2010 Leikur 4 Snæfell-Keflavík 73-82 Leikur 5 Keflavík-Snæfell 69-105 - Snæfell vann einvígið 3-241 stig - 1996 Leikur 1 Grindavík-Keflavík 66-75 Leikur 2 Keflavík-Grindavík 54-86 - Grindavík vann einvígið 4-241 stig - 2006 Leikur 2 Skallagrímur-Njarðvík 87-77 Leikur 3 Njarðvík-Skallagrímur 107-76 - Njarðvík vann einvígið 3-141 stig - 2010 Leikur 1 Keflavík-Snæfell 97-78 Leikur 2 Snæfell-Keflavík 91-69 - Snæfell vann einvígið 3-2 Lið sem hafa tapað með 30 stiga mun í lokaúrslitumTeitur Örlygsson með bikarinn eftirsótta.Haukar 1986 (53-94 á móti Njarðvík) - tapaði einvíginu 0-2 Keflavík 1991 (59-96 á móti Njarðvík) - tapaði einvíginu 2-3 Haukar 1993 (67-103 á móti Keflavík) - tapaði einvíginu 0-3 Keflavík 1996 (54-86 á móti Grindavík) - tapaði einvíginu 2-4 Skallagrímur 2006 (76-107 á móti Njarðvík) - tapaði einvíginu 1-3 Keflavík 2010 (69-105 á móti Snæfelli) - tapaði einvíginu 2-3 Stjarnan 2011 (78-108 á móti KR) - tapaði einvíginu 1-3 Grindavík 2013 (56-93 á móti Stjörnunni) - ??? Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grindavík 93-56 | Stjarnan slátraði meisturunum Stjarnan jafnaði metin gegn Grindavík í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Domino's deild karla í körfuknattleik eftir stórsigur í Ásgarði í kvöld, 93-56. Staðan er nú 1-1 í einvígi liðana. 19. apríl 2013 10:29 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 108-84 | Grindavík leiðir 1-0 Grindvíkingar hafa tekið forystuna í einvíginu gegn Stjörnunni um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. Þeir gulu og glöðu unnu góðan heimasigur í röstinni í kvöld 108-84. 17. apríl 2013 14:41 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Stjarnan svaraði 24 stiga tapi í fyrsta leiknum gegn Grindavík í úrslitakeppni karla um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta með 37 stiga sigri í Garðabæ. Um mestu sveiflu í sögu úrslitaeinvígi karlaliða á Íslandi er að ræða eða 61 stig. Óskar Ófeigur Jónsson hefur tekið saman mestu sveiflur í úrslitaeinvígjum um titilinn eftirsótta. Fyrir föstudagskvöldið var mesta sveiflan í sögunni í viðureign Grindavíkur og Njarðvíkur árið 1994. Heildarstigamunur á milli leikja var 51 stig. Athygli vekur að ekkert lið sem hefur tapað leik í úrslitaeinvíginu með meira en 30 stiga mun hefur staðið uppi sem Íslandsmeistari. Grindavík getur því brotið blað í sögunni. Keflavík á metið yfir stærsta tap í úrslitaeinvígi þar sem lið vinnur titilinn. Keflavík tapaði með 28 stigum í leik þrjú í lokaúrslitum á móti Val 1992, 67-95. Samantekt Óskars Ófeigs má sjá hér fyrir neðan. Mestu sveiflur í sögu úrslitaeinvígis karlaSverrir Þór Sverrisson í leik með Keflavík gegn ÍR.61 stig - 2013 Leikur 1 Grindavík-Stjarnan 108-84 Leikur 2 Stjarnan-Grindavík 93-56 - Leikur 3 er í kvöld51 stig - 1994 Leikur 3 Grindavík-Njarðvík 90-67 Leikur 4 Njarðvík-Grindavík 93-65 - Njarðvík vann einvígið 3-2 - Teitur Örlygsson lék með Njarðvík50 stig - 1992 Leikur 3 Keflavík-Valur 67-95 Leikur 4 Valur-Keflavík 56-78 - Keflavík vann einvígið 3-245 stig - 2010 Leikur 4 Snæfell-Keflavík 73-82 Leikur 5 Keflavík-Snæfell 69-105 - Snæfell vann einvígið 3-241 stig - 1996 Leikur 1 Grindavík-Keflavík 66-75 Leikur 2 Keflavík-Grindavík 54-86 - Grindavík vann einvígið 4-241 stig - 2006 Leikur 2 Skallagrímur-Njarðvík 87-77 Leikur 3 Njarðvík-Skallagrímur 107-76 - Njarðvík vann einvígið 3-141 stig - 2010 Leikur 1 Keflavík-Snæfell 97-78 Leikur 2 Snæfell-Keflavík 91-69 - Snæfell vann einvígið 3-2 Lið sem hafa tapað með 30 stiga mun í lokaúrslitumTeitur Örlygsson með bikarinn eftirsótta.Haukar 1986 (53-94 á móti Njarðvík) - tapaði einvíginu 0-2 Keflavík 1991 (59-96 á móti Njarðvík) - tapaði einvíginu 2-3 Haukar 1993 (67-103 á móti Keflavík) - tapaði einvíginu 0-3 Keflavík 1996 (54-86 á móti Grindavík) - tapaði einvíginu 2-4 Skallagrímur 2006 (76-107 á móti Njarðvík) - tapaði einvíginu 1-3 Keflavík 2010 (69-105 á móti Snæfelli) - tapaði einvíginu 2-3 Stjarnan 2011 (78-108 á móti KR) - tapaði einvíginu 1-3 Grindavík 2013 (56-93 á móti Stjörnunni) - ???
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grindavík 93-56 | Stjarnan slátraði meisturunum Stjarnan jafnaði metin gegn Grindavík í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Domino's deild karla í körfuknattleik eftir stórsigur í Ásgarði í kvöld, 93-56. Staðan er nú 1-1 í einvígi liðana. 19. apríl 2013 10:29 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 108-84 | Grindavík leiðir 1-0 Grindvíkingar hafa tekið forystuna í einvíginu gegn Stjörnunni um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. Þeir gulu og glöðu unnu góðan heimasigur í röstinni í kvöld 108-84. 17. apríl 2013 14:41 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grindavík 93-56 | Stjarnan slátraði meisturunum Stjarnan jafnaði metin gegn Grindavík í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Domino's deild karla í körfuknattleik eftir stórsigur í Ásgarði í kvöld, 93-56. Staðan er nú 1-1 í einvígi liðana. 19. apríl 2013 10:29
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 108-84 | Grindavík leiðir 1-0 Grindvíkingar hafa tekið forystuna í einvíginu gegn Stjörnunni um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. Þeir gulu og glöðu unnu góðan heimasigur í röstinni í kvöld 108-84. 17. apríl 2013 14:41