Silungsveiði í Elliðaánum með ágætum Kristján Hjálmarsson skrifar 7. maí 2013 11:33 Höfðingi úr Höfuðhyl. Jón Mýrdal með vænan fisk sem hann fékk í Höfuðhyl á föstudag. Mynd/gar Silungsveiði í Elliðaánum hefur verið með ágætum undanfarið eftir erfiða byrjun. Urriðinn er farinn að sækja í æti eftir að hlýna fór í veðri, fluguveiðimönnum til mikillar ánægju. Þetta kemur fram á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur. Tuttugu silungar voru færðir til bókar fyrstu fjóra dagana frá því að veiði hófst, þann 1. maí síðastliðinn. Telja menn að silungurinn sé stærri nú en undanfarin ár. Sama sé uppi á teningnum í Elliðavatni. Nánari upplýsingar má finna á vef SVFR. Stangveiði Mest lesið Tölfræði fyrir ágúst 2020 í Eystri Rangá Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Fræðslukvöldin komin í gang hjá SVFR Veiði Nýtt veiðisvæði hjá Fish Partner Veiði Björgunarvesti fyrir veiðimenn Fish Partner Veiði Virkjun í Stóru-Laxá: Hreppsnefnd heimilar veitingu rannsóknarleyfis Veiði 17 laxar úr Grímsá við opnun Veiði Mikið framboð af villibráð Veiði Mikið vatn en góður sprettur í Laxá í Leirársveit Veiði Veiðir ufsa á flugustöng við Ægissíðuna Veiði
Silungsveiði í Elliðaánum hefur verið með ágætum undanfarið eftir erfiða byrjun. Urriðinn er farinn að sækja í æti eftir að hlýna fór í veðri, fluguveiðimönnum til mikillar ánægju. Þetta kemur fram á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur. Tuttugu silungar voru færðir til bókar fyrstu fjóra dagana frá því að veiði hófst, þann 1. maí síðastliðinn. Telja menn að silungurinn sé stærri nú en undanfarin ár. Sama sé uppi á teningnum í Elliðavatni. Nánari upplýsingar má finna á vef SVFR.
Stangveiði Mest lesið Tölfræði fyrir ágúst 2020 í Eystri Rangá Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Fræðslukvöldin komin í gang hjá SVFR Veiði Nýtt veiðisvæði hjá Fish Partner Veiði Björgunarvesti fyrir veiðimenn Fish Partner Veiði Virkjun í Stóru-Laxá: Hreppsnefnd heimilar veitingu rannsóknarleyfis Veiði 17 laxar úr Grímsá við opnun Veiði Mikið framboð af villibráð Veiði Mikið vatn en góður sprettur í Laxá í Leirársveit Veiði Veiðir ufsa á flugustöng við Ægissíðuna Veiði