Durant enn einu sinni hetja Oklahoma Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. maí 2013 09:06 Mikið mun mæða á Kevin Durant í ljósi meiðsla Russell Westbrook. Nordicphotos/Getty Oklahoma City Thunder tók forystuna gegn Memphis Grizzlies í undanúrslitum Austurdeildar NBA í gærkvöldi með 93-91 sigri á heimavelli í gær. Gestirnir leiddu stærstan hluta fjórða leikhluta en gerðu slæm mistök undir lok leiksins. Kevin Durant skoraði alls 35 stig auk þess að taka 15 fráköst og eiga sex stoðsendingar. Kevin Martin skoraði 25 stig fyrir Oklahoma sem var níu stigum undir fyrir lokafjórðunginn. Marc Gasol skoraði 20 stig fyrir Memphis Grizzlies og Zach Randolph 18 stig. Segja má að slæm vítanýting hafi orðið gestaliðinu að falli en liðið hitti aðeins úr 14 af 24 vítaskotum sínum. Indiana Pacers er komið með frumkvæðið í einvíginu gegn New York Knicks en fyrsti leikur liðanna fór fram í New York í nótt. David West skoraði 20 stig fyrir Indiana og Paul George bætti 19 í sarpinn. 27 stig frá Carmelo Anthony dugðu ekki til hjá New York sem var í eltingaleik allan leikinn.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með. NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Sjá meira
Oklahoma City Thunder tók forystuna gegn Memphis Grizzlies í undanúrslitum Austurdeildar NBA í gærkvöldi með 93-91 sigri á heimavelli í gær. Gestirnir leiddu stærstan hluta fjórða leikhluta en gerðu slæm mistök undir lok leiksins. Kevin Durant skoraði alls 35 stig auk þess að taka 15 fráköst og eiga sex stoðsendingar. Kevin Martin skoraði 25 stig fyrir Oklahoma sem var níu stigum undir fyrir lokafjórðunginn. Marc Gasol skoraði 20 stig fyrir Memphis Grizzlies og Zach Randolph 18 stig. Segja má að slæm vítanýting hafi orðið gestaliðinu að falli en liðið hitti aðeins úr 14 af 24 vítaskotum sínum. Indiana Pacers er komið með frumkvæðið í einvíginu gegn New York Knicks en fyrsti leikur liðanna fór fram í New York í nótt. David West skoraði 20 stig fyrir Indiana og Paul George bætti 19 í sarpinn. 27 stig frá Carmelo Anthony dugðu ekki til hjá New York sem var í eltingaleik allan leikinn.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með.
NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Sjá meira