Jóhann Gunnar og Dagný best í handboltanum 11. maí 2013 16:13 Jóhann Gunnar og Dagný. Jóhann Gunnar Einarsson Framari og Dagný Skúladóttir Val voru valin bestu leikmenn N1-deildanna á lokahófi HSÍ sem fór fram í Gullhömrum í kvöld. Jóhann Gunnar hlaut einnig Valdimarsbikarinn en þar velja þjálfarar mikilvægasta leikmann deildarinnar. Íslandsmeistarar Fram eiga tvo leikmenn í liði ársins í N1-deild karla og silfurlið Hauka á einnig tvo leikmenn í liðinu. Íslandsmeistarar Fram í kvennaflokki eiga tvo leikmenn í liði ársins en Valur, sem féll úr leik í undanúrslitum, á þrjá leikmenn. Nemanja Malovic, sem lék með ÍBV í allan vetur án þess að hafa landvistarleyfi, var valinn besti leikmaður 1. deildar.Verðlaunalisti kvöldsins:Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2013: Guðbjörg Guðmannsdóttir - ÍBVHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2013: Bjarki Már Elísson – HKUnglingabikar HSÍ 2013: ÍBVMarkahæsti leikmaður 1.deildar karla 2013: Nemanja Malovic – ÍBV með 141 markMarkahæsti leikmaður N1 deildar kvenna 2013: Marija Gedroit – Haukar með 156 mörkMarkahæsti leikmaður N1 deildar karla 2013: Bjarki Már Elísson – HK með 141 markBesti varnarmaður 1.deildar karla 2013: Magnús Stefánsson - ÍBVBesti varnarmaður N1 deildar kvenna 2013: Steinunn Björnsdóttir - FramBesti varnarmaður N1 deildar karla 2013: Jón Þorbjörn Jóhannsson - HaukarBesti sóknarmaður 1.deildar karla 2013: Nemanja Malovic - ÍBVBesti sóknarmaður N1 deildar kvenna 2013: Þorgerður Anna Atladóttir - ValurBesti sóknarmaður N1 deildar karla 2013: Björgvin Þór Hólmgeirsson - ÍRBesti markmaður 1.deildar karla 2013: Svavar Már Ólafsson - StjarnanBesti markmaður N1 deildar kvenna 2013: Florentina Stanciu - ÍBVBesti markmaður N1 deildar karla 2013: Daníel Freyr Andrésson - FHBesta dómaraparið 2013: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur LeifssonSigríðarbikarinn 2013: Guðný Jenný Ásmundsdóttir - ValurValdimarsbikarinn 2013: Jóhann Gunnar Einarsson - FramBesti þjálfari í 1.deild karla 2013: Arnar Pétursson og Erlingur Birgir Richardsson - ÍBVBesti þjálfari í N1 deild kvenna 2013: Stefán Arnarson - ValurBesti þjálfari í N1 deild karla 2013: Einar Jónsson - FramEfnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2013: Theodór Sigurbjörnsson - ÍBVEfnilegasti leikmaður N1 deildar kvenna 2013: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir - SelfossEfnilegasti leikmaður N1 deildar karla 2013: Bergvin Þór Gíslason - AkureyriLeikmaður ársins í 1.deild karla 2013: Nemanja Malovic - ÍBVBesti leikmaður í N1 deild kvenna 2013: Dagný Skúladóttir - ValurBesti leikmaður í N1 deild karla 2013: Jóhann Gunnar Einarsson - FramLið ársins í N1-deild karla:Markvörður: Daníel Freyr Andrésson - FHLínumaður: Jón Þorbjörn Jóhannsson - HaukarVinstra horn: Bjarki Már Elísson - HKVinstri skytta: Björgvin Þór Hólmgeirsson - ÍRHægra horn: Gylfi Gylfason - HaukarHægri skytta: Jóhann Gunnar Einarsson - FramMiðjumaður: Sigurður Eggertsson, FramLið ársins í N1-deild kvenna:Markvörður: Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ValurLínumaður: Elísabet Gunnarsdóttir, FramVinstra horn: Dagný Skúladóttir, ValurVinstri skytta: Stella Sigurðardóttir, FramHægra horn: Hanna G. Stefánsdóttir, StjarnanHægri skytta: Þorgerður Anna Atladóttir, Valur Miðjumaður: Esther Viktoría Ragnarsdóttir, Stjarnan Olís-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Jóhann Gunnar Einarsson Framari og Dagný Skúladóttir Val voru valin bestu leikmenn N1-deildanna á lokahófi HSÍ sem fór fram í Gullhömrum í kvöld. Jóhann Gunnar hlaut einnig Valdimarsbikarinn en þar velja þjálfarar mikilvægasta leikmann deildarinnar. Íslandsmeistarar Fram eiga tvo leikmenn í liði ársins í N1-deild karla og silfurlið Hauka á einnig tvo leikmenn í liðinu. Íslandsmeistarar Fram í kvennaflokki eiga tvo leikmenn í liði ársins en Valur, sem féll úr leik í undanúrslitum, á þrjá leikmenn. Nemanja Malovic, sem lék með ÍBV í allan vetur án þess að hafa landvistarleyfi, var valinn besti leikmaður 1. deildar.Verðlaunalisti kvöldsins:Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2013: Guðbjörg Guðmannsdóttir - ÍBVHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2013: Bjarki Már Elísson – HKUnglingabikar HSÍ 2013: ÍBVMarkahæsti leikmaður 1.deildar karla 2013: Nemanja Malovic – ÍBV með 141 markMarkahæsti leikmaður N1 deildar kvenna 2013: Marija Gedroit – Haukar með 156 mörkMarkahæsti leikmaður N1 deildar karla 2013: Bjarki Már Elísson – HK með 141 markBesti varnarmaður 1.deildar karla 2013: Magnús Stefánsson - ÍBVBesti varnarmaður N1 deildar kvenna 2013: Steinunn Björnsdóttir - FramBesti varnarmaður N1 deildar karla 2013: Jón Þorbjörn Jóhannsson - HaukarBesti sóknarmaður 1.deildar karla 2013: Nemanja Malovic - ÍBVBesti sóknarmaður N1 deildar kvenna 2013: Þorgerður Anna Atladóttir - ValurBesti sóknarmaður N1 deildar karla 2013: Björgvin Þór Hólmgeirsson - ÍRBesti markmaður 1.deildar karla 2013: Svavar Már Ólafsson - StjarnanBesti markmaður N1 deildar kvenna 2013: Florentina Stanciu - ÍBVBesti markmaður N1 deildar karla 2013: Daníel Freyr Andrésson - FHBesta dómaraparið 2013: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur LeifssonSigríðarbikarinn 2013: Guðný Jenný Ásmundsdóttir - ValurValdimarsbikarinn 2013: Jóhann Gunnar Einarsson - FramBesti þjálfari í 1.deild karla 2013: Arnar Pétursson og Erlingur Birgir Richardsson - ÍBVBesti þjálfari í N1 deild kvenna 2013: Stefán Arnarson - ValurBesti þjálfari í N1 deild karla 2013: Einar Jónsson - FramEfnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2013: Theodór Sigurbjörnsson - ÍBVEfnilegasti leikmaður N1 deildar kvenna 2013: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir - SelfossEfnilegasti leikmaður N1 deildar karla 2013: Bergvin Þór Gíslason - AkureyriLeikmaður ársins í 1.deild karla 2013: Nemanja Malovic - ÍBVBesti leikmaður í N1 deild kvenna 2013: Dagný Skúladóttir - ValurBesti leikmaður í N1 deild karla 2013: Jóhann Gunnar Einarsson - FramLið ársins í N1-deild karla:Markvörður: Daníel Freyr Andrésson - FHLínumaður: Jón Þorbjörn Jóhannsson - HaukarVinstra horn: Bjarki Már Elísson - HKVinstri skytta: Björgvin Þór Hólmgeirsson - ÍRHægra horn: Gylfi Gylfason - HaukarHægri skytta: Jóhann Gunnar Einarsson - FramMiðjumaður: Sigurður Eggertsson, FramLið ársins í N1-deild kvenna:Markvörður: Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ValurLínumaður: Elísabet Gunnarsdóttir, FramVinstra horn: Dagný Skúladóttir, ValurVinstri skytta: Stella Sigurðardóttir, FramHægra horn: Hanna G. Stefánsdóttir, StjarnanHægri skytta: Þorgerður Anna Atladóttir, Valur Miðjumaður: Esther Viktoría Ragnarsdóttir, Stjarnan
Olís-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira