Í frisbee á Mazda MX-5 Finnur Thorlacius skrifar 24. maí 2013 10:45 Fátt er skemmtilegra en að aka sportbílnum smávaxna Mazda MX-5 Miata, en að bæta því við að vera í frisbeekasti í leiðinni hlýtur að toppa skemmtunina. Það gerðu að minnsta kosti þessir ungu menn í Bretlandi í þessu kynningarmyndbandi Mazda á nýrri gerð bílsins. Þeir eru reyndar afbragsgóðir frisbeekastarar þessir drengir og ökumennirnir við hliðina á þeim eru ekki síðri í akstri. Úr verður heljarinnar skemmtun, ekki bara fyrir þá sjálfa heldur einnig fyrir áhorfendur. Engu máli skiptir hvort bílarnir eru á ferð eða ekki, fari á hlið eða í hringi. Alltaf grípa þeir frisbeedisk hvers annars. Það hlýtur að hafa þurft nokkrar tilraunir til að fullkomna sum af þeim atriðum sem hér sjást. Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent
Fátt er skemmtilegra en að aka sportbílnum smávaxna Mazda MX-5 Miata, en að bæta því við að vera í frisbeekasti í leiðinni hlýtur að toppa skemmtunina. Það gerðu að minnsta kosti þessir ungu menn í Bretlandi í þessu kynningarmyndbandi Mazda á nýrri gerð bílsins. Þeir eru reyndar afbragsgóðir frisbeekastarar þessir drengir og ökumennirnir við hliðina á þeim eru ekki síðri í akstri. Úr verður heljarinnar skemmtun, ekki bara fyrir þá sjálfa heldur einnig fyrir áhorfendur. Engu máli skiptir hvort bílarnir eru á ferð eða ekki, fari á hlið eða í hringi. Alltaf grípa þeir frisbeedisk hvers annars. Það hlýtur að hafa þurft nokkrar tilraunir til að fullkomna sum af þeim atriðum sem hér sjást.
Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent