Sunnudagsmessan gerði upp leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni í dag með tíu fallegustu mörkunum.
Stórskytturnar Gareth Bale hjá Tottenham og Robin van Persie hjá Manchester United voru á meðal þeirra sem skoruðu glæsimörk á leiktíðinni. En hvaða mörk urðu fyrir valinu hjá Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðarsyni?
Svarið er að finna í myndbandinu að ofan.
Enski boltinn