Williams verður með Mercedes-vélar 2014 Birgir Þór Harðarson skrifar 30. maí 2013 23:00 Williams-liðið í Formúlu 1 verður með Mercedes-vélar á næsta ári. Þetta var staðfest í dag. Williams hefur verið drifið af Renault síðan 2012 eftir að hafa verið í vélavandræðum með Cosworth. Samningur Mercedes og Williams er til langs tíma svo áhugamenn um Formúlu 1 verða að venjast hugakinu Williams-Mercedes. Mercedes-vélarnar hafa undanfarin ár skilað mestu afli allra véla í Formúlu 1. Nú þegar skaffar Mercedes Force India, McLaren og sínu eigin liði vélar. McLaren-liðið hefur notað Mercedes-vélar síðan um miðjan tíunda áratuginn en næsta ár verður það síðasta því Honda hefur gert samning um að skaffa liðinu vélar frá og með 2015. Williams-liðið er eitt af þeim sigursælustu í Formúlu 1 þó árangurinn hafi ekki verið upp á marga fiska síðustu ár. Á níunda áratugnum voru bílar liðsins drifnir af Renault og reyndist það samstarf vel. Liðið landaði í það minnsta þremur heimsmeistaratitlum. Árið 2000 steig BMW inn á sjónarsviðið í Formúlu 1 og skaffaði Williams vélar. Enn reyndist það vel og vann liðið nokkra sigra. BMW kaus svo að slíta sig frá Williams þegar þeir tóku yfir Sauber-liðið árið 2006. Formúla Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Williams-liðið í Formúlu 1 verður með Mercedes-vélar á næsta ári. Þetta var staðfest í dag. Williams hefur verið drifið af Renault síðan 2012 eftir að hafa verið í vélavandræðum með Cosworth. Samningur Mercedes og Williams er til langs tíma svo áhugamenn um Formúlu 1 verða að venjast hugakinu Williams-Mercedes. Mercedes-vélarnar hafa undanfarin ár skilað mestu afli allra véla í Formúlu 1. Nú þegar skaffar Mercedes Force India, McLaren og sínu eigin liði vélar. McLaren-liðið hefur notað Mercedes-vélar síðan um miðjan tíunda áratuginn en næsta ár verður það síðasta því Honda hefur gert samning um að skaffa liðinu vélar frá og með 2015. Williams-liðið er eitt af þeim sigursælustu í Formúlu 1 þó árangurinn hafi ekki verið upp á marga fiska síðustu ár. Á níunda áratugnum voru bílar liðsins drifnir af Renault og reyndist það samstarf vel. Liðið landaði í það minnsta þremur heimsmeistaratitlum. Árið 2000 steig BMW inn á sjónarsviðið í Formúlu 1 og skaffaði Williams vélar. Enn reyndist það vel og vann liðið nokkra sigra. BMW kaus svo að slíta sig frá Williams þegar þeir tóku yfir Sauber-liðið árið 2006.
Formúla Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira