Segja „Ása morðingja“ höfuðpaurinn í amfetamínmálinu 30. maí 2013 11:34 Bræðurnir Jón Baldur og Jónas Fannar Valdimarssynir upplýstu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun um það hver höfuðpaurinn væri í stórfelldu fíkniefnainnflutningsmáli sem þeir eru ákærðir í. Jón Baldur, sem bar vitni á undan, sagði að þeir bræður hefðu hitt mann, sem væri kallaður Ási morðingi, á Skalla í Árbæ skömmu áður en þeir fóru til Kaupmannahafnar í janúar síðastliðnum, þar sem þeir fluttu nítján kíló af amfetamíni og 1,7 lítra af amfetamínbasa til landsins. Jónas Fannar sagði að „Ási morðingi“ héti Ársæll Snorrason. Spurður hversvegna hann hefði nafngreint manninn á seinni stigum rannsóknarinnar, svaraði hann því til að það væri vegna þess að hann hefði óttast um fjölskyldu sína. Maðurinn sé aftur á móti látinn í dag. Því hafi hann nafngreint hann fyrir rétti. Þrír Íslendingar eru ákærðir fyrir að leggja á ráðin um að flytja fíkniefni til landsins, en þeir Símon Páll Jónsson og Jón Baldur saka hvorn annan um að hafa skipulagt innflutninginn. Allir játa þeir þó að hafa komið að innflutningunum á einhverjum stigum málsins. Fluttu inn amfetamín frá Danmörku Tengdar fréttir Töluverð öryggisgæsla vegna réttarhalda Réttarhöld eru hafin í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir sjö karlmönnum sem hafa verið ákærðir fyrir að flytja rúmlega nítján kíló af amfetamíni til landsins með pósti frá Kaupmannahöfn í janúar á þessu ári. 30. maí 2013 09:31 Segist hafa verið hafður að fífli - sakborningar benda hvor á annan "Símon er búinn að hafa mig að fífli,"sagði Jón Baldur Valdimarsson reiður í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun, en hann er ákærður fyrir að hafa lagt á ráðin og flutt inn nítján kíló af amfetamíni frá Kaupmannahöfn til Íslands í janúar síðastliðnum. 30. maí 2013 11:15 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Bræðurnir Jón Baldur og Jónas Fannar Valdimarssynir upplýstu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun um það hver höfuðpaurinn væri í stórfelldu fíkniefnainnflutningsmáli sem þeir eru ákærðir í. Jón Baldur, sem bar vitni á undan, sagði að þeir bræður hefðu hitt mann, sem væri kallaður Ási morðingi, á Skalla í Árbæ skömmu áður en þeir fóru til Kaupmannahafnar í janúar síðastliðnum, þar sem þeir fluttu nítján kíló af amfetamíni og 1,7 lítra af amfetamínbasa til landsins. Jónas Fannar sagði að „Ási morðingi“ héti Ársæll Snorrason. Spurður hversvegna hann hefði nafngreint manninn á seinni stigum rannsóknarinnar, svaraði hann því til að það væri vegna þess að hann hefði óttast um fjölskyldu sína. Maðurinn sé aftur á móti látinn í dag. Því hafi hann nafngreint hann fyrir rétti. Þrír Íslendingar eru ákærðir fyrir að leggja á ráðin um að flytja fíkniefni til landsins, en þeir Símon Páll Jónsson og Jón Baldur saka hvorn annan um að hafa skipulagt innflutninginn. Allir játa þeir þó að hafa komið að innflutningunum á einhverjum stigum málsins.
Fluttu inn amfetamín frá Danmörku Tengdar fréttir Töluverð öryggisgæsla vegna réttarhalda Réttarhöld eru hafin í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir sjö karlmönnum sem hafa verið ákærðir fyrir að flytja rúmlega nítján kíló af amfetamíni til landsins með pósti frá Kaupmannahöfn í janúar á þessu ári. 30. maí 2013 09:31 Segist hafa verið hafður að fífli - sakborningar benda hvor á annan "Símon er búinn að hafa mig að fífli,"sagði Jón Baldur Valdimarsson reiður í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun, en hann er ákærður fyrir að hafa lagt á ráðin og flutt inn nítján kíló af amfetamíni frá Kaupmannahöfn til Íslands í janúar síðastliðnum. 30. maí 2013 11:15 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Töluverð öryggisgæsla vegna réttarhalda Réttarhöld eru hafin í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir sjö karlmönnum sem hafa verið ákærðir fyrir að flytja rúmlega nítján kíló af amfetamíni til landsins með pósti frá Kaupmannahöfn í janúar á þessu ári. 30. maí 2013 09:31
Segist hafa verið hafður að fífli - sakborningar benda hvor á annan "Símon er búinn að hafa mig að fífli,"sagði Jón Baldur Valdimarsson reiður í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun, en hann er ákærður fyrir að hafa lagt á ráðin og flutt inn nítján kíló af amfetamíni frá Kaupmannahöfn til Íslands í janúar síðastliðnum. 30. maí 2013 11:15