Hélt að hlutverkið væri endalok sín Sara McMahon skrifar 30. maí 2013 09:50 Leikarinn Rob Lowe fer með hlutverk lýtalæknisins Dr. Jack Startz í kvikmyndinni Behind the Candelabra. Myndin skartar Michael Douglas og Matt Damon í aðalhlutverkum og segir frá sambandi söngvarans Liberace og Scott Thorson. Leikstjóri myndarinnar er Steven Soderbergh, en sá hefur leikstýrt myndum á borð við Erin Brockovich, Traffic og nú síðast spennumyndinni Side Effects. Lowe kveðst stundum hafa efast um þá ákvörðun að taka að sér hlutverkið, en útliti hans var breytt töluvert fyrir hlutverkið. „Suma daga hugsaði ég með mér: „Þetta eru endalok ferils míns.“ Þegar ég gekk svo inn á tökustað og sá Michael íklæddan kaftan og Matt klæddan í flauelsstuttbuxur og með hárkollu, hugsaði ég: „Þetta eru endalok okkar allra.“,“ sagði Lowe í nýlegu viðtali. Behind the Candelabra var frumsýnd í Bandaríkjunum þann 26. maí og hefur fengið lofsamlega dóma og var enginn dauðadómur fyrir leikarana sem tóku aðalhlutverkin að sér. Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Hefur afþakkað hlutverk vegna veganismans Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikarinn Rob Lowe fer með hlutverk lýtalæknisins Dr. Jack Startz í kvikmyndinni Behind the Candelabra. Myndin skartar Michael Douglas og Matt Damon í aðalhlutverkum og segir frá sambandi söngvarans Liberace og Scott Thorson. Leikstjóri myndarinnar er Steven Soderbergh, en sá hefur leikstýrt myndum á borð við Erin Brockovich, Traffic og nú síðast spennumyndinni Side Effects. Lowe kveðst stundum hafa efast um þá ákvörðun að taka að sér hlutverkið, en útliti hans var breytt töluvert fyrir hlutverkið. „Suma daga hugsaði ég með mér: „Þetta eru endalok ferils míns.“ Þegar ég gekk svo inn á tökustað og sá Michael íklæddan kaftan og Matt klæddan í flauelsstuttbuxur og með hárkollu, hugsaði ég: „Þetta eru endalok okkar allra.“,“ sagði Lowe í nýlegu viðtali. Behind the Candelabra var frumsýnd í Bandaríkjunum þann 26. maí og hefur fengið lofsamlega dóma og var enginn dauðadómur fyrir leikarana sem tóku aðalhlutverkin að sér.
Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Hefur afþakkað hlutverk vegna veganismans Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira