Kandídatar upplifa sig sem vinnudýr Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 9. júní 2013 13:15 Björn Zoega, forstjóri Landspítalans, sagði í viðtali við Fréttablaðið síðastliðinn mánudag að staða kandídata sé ekki sambærileg stöðu annara starfsmanna spítalans, þar sem að á kandídatsárinu séu þeir í starfsnámi. Læknakandídatar sendu frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem kemur fram að framkoma og skortur á samstarfsvilja Landspítala hafi haft þær afleiðingar að þorri kandídata er farinn að íhuga að ljúka kandídatsári sínu annars staðar en á spítalanum. Þeir vilja úrbætur sem felast í því að kjarasamningar verði virtir, að þeir fái launaða aðlögun í starfi, að námstækifæri verði tryggð og að komið verði til móts við þá með þóknun fyrir fasta yfirvinnu og álag á undirmönnuðum Landspítala. Dagrún Jónasdóttir, talsmaður læknakandídata, segir að kandídatar upplifi sig sem vinnudýr á spítalanum, kennslugildið sé afar takmarkað og að notast sé við þá sem venjulega starfsmenn. Hún segir kandídata vera í störfum sínum á spítalanum með heilu teymin af sjúklingum, líkt og almennir læknar. Björn Zoega, forstjóri Landspítalans, sagði í viðtali við Fréttablaðið síðastliðinn mánudag að staða kandídata sé ekki sambærileg stöðu annara starfsmanna spítalans, þar sem að á kandídatsárinu séu þeir í starfsnámi. Í viðtalinu benti hann einnig á að það væri enginn kjarasamningur opinn Dagrúnu finnst þessi ummæli forstjórans vera sorgleg, hann fari með rangt mál. Fimmtíu kandídatar hér á landi og allt að tíu kandídatar í Ungverjalandi ætla ekki að klára kandídatsár sitt á Landspítalanum ef ekki verður af úrbótum. Enginn af þessum fimmtíu kandídötum hefur skrifað undir samning, en undanfarin ár hefur því ferli verið lokið á þessum tíma. Önnur úrræði sem standa til boða til að ljúka kandídatsárinu er að starfa á Akranesi, á Akureyri eða á spítölum erlendis. Dagrún segir að ef til þess komi muni það raska starfsemi Landspítalans. Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Læknakandídatar sendu frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem kemur fram að framkoma og skortur á samstarfsvilja Landspítala hafi haft þær afleiðingar að þorri kandídata er farinn að íhuga að ljúka kandídatsári sínu annars staðar en á spítalanum. Þeir vilja úrbætur sem felast í því að kjarasamningar verði virtir, að þeir fái launaða aðlögun í starfi, að námstækifæri verði tryggð og að komið verði til móts við þá með þóknun fyrir fasta yfirvinnu og álag á undirmönnuðum Landspítala. Dagrún Jónasdóttir, talsmaður læknakandídata, segir að kandídatar upplifi sig sem vinnudýr á spítalanum, kennslugildið sé afar takmarkað og að notast sé við þá sem venjulega starfsmenn. Hún segir kandídata vera í störfum sínum á spítalanum með heilu teymin af sjúklingum, líkt og almennir læknar. Björn Zoega, forstjóri Landspítalans, sagði í viðtali við Fréttablaðið síðastliðinn mánudag að staða kandídata sé ekki sambærileg stöðu annara starfsmanna spítalans, þar sem að á kandídatsárinu séu þeir í starfsnámi. Í viðtalinu benti hann einnig á að það væri enginn kjarasamningur opinn Dagrúnu finnst þessi ummæli forstjórans vera sorgleg, hann fari með rangt mál. Fimmtíu kandídatar hér á landi og allt að tíu kandídatar í Ungverjalandi ætla ekki að klára kandídatsár sitt á Landspítalanum ef ekki verður af úrbótum. Enginn af þessum fimmtíu kandídötum hefur skrifað undir samning, en undanfarin ár hefur því ferli verið lokið á þessum tíma. Önnur úrræði sem standa til boða til að ljúka kandídatsárinu er að starfa á Akranesi, á Akureyri eða á spítölum erlendis. Dagrún segir að ef til þess komi muni það raska starfsemi Landspítalans.
Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent