Brúðurin og fjórar vinkonur brunnu í limósínu Finnur Thorlacius skrifar 8. júní 2013 10:45 Limósínan í ljósum logum Sá hörmulegi atburður átti sér stað fyrir stuttu í henni Kaliforníu að brúður sem var að fagna brúðkaupi sínu með fjölmörgum vikonum sínum urðu eldi að bráð þegar skyndilega kviknaði í limósínunni sem þær höfðu leigt til fagnaðarins. Ástæða brunans var sú að ryðgaðir loftpúðademparar bílsins hrundu og bíllinn féll niður að aftan sem komu af stað miklum eldglæringum sem náðu til bensíntanks bílsins og hann varð alelda að aftanveðu á örskammri stundu. Fimm vikonur brúðarinnar sluppu úr bílnum mikið brenndar en brúðurin og fjórar aðrar náðu ekki úr bílnum. Líklegt er að eigendur límósínuþjónustunnar verði sóttur til saka fyrir vanrækslu, en rannsókn stendur enn yfir á þessu hryllilega slysi. Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent
Sá hörmulegi atburður átti sér stað fyrir stuttu í henni Kaliforníu að brúður sem var að fagna brúðkaupi sínu með fjölmörgum vikonum sínum urðu eldi að bráð þegar skyndilega kviknaði í limósínunni sem þær höfðu leigt til fagnaðarins. Ástæða brunans var sú að ryðgaðir loftpúðademparar bílsins hrundu og bíllinn féll niður að aftan sem komu af stað miklum eldglæringum sem náðu til bensíntanks bílsins og hann varð alelda að aftanveðu á örskammri stundu. Fimm vikonur brúðarinnar sluppu úr bílnum mikið brenndar en brúðurin og fjórar aðrar náðu ekki úr bílnum. Líklegt er að eigendur límósínuþjónustunnar verði sóttur til saka fyrir vanrækslu, en rannsókn stendur enn yfir á þessu hryllilega slysi.
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent