Al Pacino skildi ekki handritið Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 5. júní 2013 18:09 Al Pacino (t.v.) gaf hlutverkið frá sér, og það endaði hjá Harrison Ford. Samsett mynd/Getty „Kvöldstund með Al Pacino“ var haldin í London Palladium-leikhúsinu um síðustu helgi, þar sem leikarinn ástsæli sat fyrir svörum fréttakonu um feril sinn fyrir framan áhorfendur. Meðal þess sem kom fram í spjallinu var ástæða þess að Pacino afþakkaði hlutverk Han Solo í fyrstu Stjörnustríðsmyndinni. „Mér bauðst hlutverkið en ég skildi ekki handritið,“ sagði Pacino, en hann hafði leikið í myndum á borð við The Godfather, Serpico og Dog Day Afternoon þegar leikstjórinn George Lucas bauð honum hlutverk Solo. Hlutverkið fór að lokum, eins og frægt er orðið, til Harrison Ford, en meðal annarra leikara sem komu til greina voru Chevy Chase, Burt Reynolds, Kurt Russell, Christopher Walken og Bill Murray. Mest lesið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
„Kvöldstund með Al Pacino“ var haldin í London Palladium-leikhúsinu um síðustu helgi, þar sem leikarinn ástsæli sat fyrir svörum fréttakonu um feril sinn fyrir framan áhorfendur. Meðal þess sem kom fram í spjallinu var ástæða þess að Pacino afþakkaði hlutverk Han Solo í fyrstu Stjörnustríðsmyndinni. „Mér bauðst hlutverkið en ég skildi ekki handritið,“ sagði Pacino, en hann hafði leikið í myndum á borð við The Godfather, Serpico og Dog Day Afternoon þegar leikstjórinn George Lucas bauð honum hlutverk Solo. Hlutverkið fór að lokum, eins og frægt er orðið, til Harrison Ford, en meðal annarra leikara sem komu til greina voru Chevy Chase, Burt Reynolds, Kurt Russell, Christopher Walken og Bill Murray.
Mest lesið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira