Áttavillt andamamma Finnur Thorlacius skrifar 3. júní 2013 14:45 Andamamma, ungarnir og kappakstursbílar Hún fór ekki fram með góðu fordæmi andamóðirin þegar hún leiddi unga sína eftir miðri kappakstursbraut í Detroit í Bandaríkjunum. Sem betur fer voru ökumenn keppnisbílanna meira vakandi en hún og sneiddu þeir allir frá þessari ógnarsætu fjölskyldu. Á endanum þurftu starfsmenn brautarinnar að hafa hendur í hári, eða fjöðrum andamömmu ásamt fimm ungum hennar. Þá fyrst var þeim óhætt, en göngutúr um kappakstursbrautir telst seint öruggur staður til að vera á. Ef til var áhugi hennar á kappakstri bara svona mikill. Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent
Hún fór ekki fram með góðu fordæmi andamóðirin þegar hún leiddi unga sína eftir miðri kappakstursbraut í Detroit í Bandaríkjunum. Sem betur fer voru ökumenn keppnisbílanna meira vakandi en hún og sneiddu þeir allir frá þessari ógnarsætu fjölskyldu. Á endanum þurftu starfsmenn brautarinnar að hafa hendur í hári, eða fjöðrum andamömmu ásamt fimm ungum hennar. Þá fyrst var þeim óhætt, en göngutúr um kappakstursbrautir telst seint öruggur staður til að vera á. Ef til var áhugi hennar á kappakstri bara svona mikill.
Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent