Áttavillt andamamma Finnur Thorlacius skrifar 3. júní 2013 14:45 Andamamma, ungarnir og kappakstursbílar Hún fór ekki fram með góðu fordæmi andamóðirin þegar hún leiddi unga sína eftir miðri kappakstursbraut í Detroit í Bandaríkjunum. Sem betur fer voru ökumenn keppnisbílanna meira vakandi en hún og sneiddu þeir allir frá þessari ógnarsætu fjölskyldu. Á endanum þurftu starfsmenn brautarinnar að hafa hendur í hári, eða fjöðrum andamömmu ásamt fimm ungum hennar. Þá fyrst var þeim óhætt, en göngutúr um kappakstursbrautir telst seint öruggur staður til að vera á. Ef til var áhugi hennar á kappakstri bara svona mikill. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent
Hún fór ekki fram með góðu fordæmi andamóðirin þegar hún leiddi unga sína eftir miðri kappakstursbraut í Detroit í Bandaríkjunum. Sem betur fer voru ökumenn keppnisbílanna meira vakandi en hún og sneiddu þeir allir frá þessari ógnarsætu fjölskyldu. Á endanum þurftu starfsmenn brautarinnar að hafa hendur í hári, eða fjöðrum andamömmu ásamt fimm ungum hennar. Þá fyrst var þeim óhætt, en göngutúr um kappakstursbrautir telst seint öruggur staður til að vera á. Ef til var áhugi hennar á kappakstri bara svona mikill.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent