Áttræður sigraði Hvannadalshnúk Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 18. júní 2013 15:54 Svissnesku félagarnir Sämi Hügli sem er áttræður og Werni Hug sjötugur sigruðu Hvannadalshnjúk. Mynd/JMG Hátt í sextíu manns gengu á hæsta tind landsins, Hvannadalshnúk, í blíðskaparveðri síðustu helgi en þeir elstu í þeim hópi voru án efa svissnesku félagarnir Sämi Hügli sem er áttræður og Werni Hug sjötugur en þeim tókst að toppa tindinn um hádegi á laugardag í fylgd leiðsögumannsins Einars Rúnars Sigurðssonar. Einar, sem gengið hefur hátt í þrjú hundruð sinnum á Hnúkinn, segist ekki muna eftir að svo gamall maður hafi áður komist á toppinn. „Sämi vildi ekki segja mér hversu gamall hann væri fyrren við komum upp á topp, ég vissi að vinur hans væri sjötugur og grunaði að hann væri eitthvað eldri“ segir Einar en það kom honum á óvart hversu kraftmiklir þeir félagar voru á göngunni. Sämi og Werni hafa ferðast víða um Evrópu í fjallgönguleiðöngrum en hinn áttræði Sämi hefur nú gengið á hæstu tinda allra Evrópulanda að Mónakó, San Marínó og Færeyjum undanskildum en þá tinda ætlar hann að sigra á þessu ári. „Næst er það Færeyjar 27.júní á leiðinni til baka frá Íslandi með Norrænu“ sagði Sämi þegar toppnum var náð og dáðist að útsýninu í 2113 m hæð þar sem landið skartaði sínu fegursta. Hann ætlar að skrifa bók um ferðalögin en aðspurður hvað taki við eftir að öllum hæstu tindum Evrópu er náð segist hann þá ætla að ganga upp til himna. Fleiri myndir frá leiðangrinum Hvannadalshnjúkur Íslandsvinir Fjallamennska Eldri borgarar Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Hátt í sextíu manns gengu á hæsta tind landsins, Hvannadalshnúk, í blíðskaparveðri síðustu helgi en þeir elstu í þeim hópi voru án efa svissnesku félagarnir Sämi Hügli sem er áttræður og Werni Hug sjötugur en þeim tókst að toppa tindinn um hádegi á laugardag í fylgd leiðsögumannsins Einars Rúnars Sigurðssonar. Einar, sem gengið hefur hátt í þrjú hundruð sinnum á Hnúkinn, segist ekki muna eftir að svo gamall maður hafi áður komist á toppinn. „Sämi vildi ekki segja mér hversu gamall hann væri fyrren við komum upp á topp, ég vissi að vinur hans væri sjötugur og grunaði að hann væri eitthvað eldri“ segir Einar en það kom honum á óvart hversu kraftmiklir þeir félagar voru á göngunni. Sämi og Werni hafa ferðast víða um Evrópu í fjallgönguleiðöngrum en hinn áttræði Sämi hefur nú gengið á hæstu tinda allra Evrópulanda að Mónakó, San Marínó og Færeyjum undanskildum en þá tinda ætlar hann að sigra á þessu ári. „Næst er það Færeyjar 27.júní á leiðinni til baka frá Íslandi með Norrænu“ sagði Sämi þegar toppnum var náð og dáðist að útsýninu í 2113 m hæð þar sem landið skartaði sínu fegursta. Hann ætlar að skrifa bók um ferðalögin en aðspurður hvað taki við eftir að öllum hæstu tindum Evrópu er náð segist hann þá ætla að ganga upp til himna. Fleiri myndir frá leiðangrinum
Hvannadalshnjúkur Íslandsvinir Fjallamennska Eldri borgarar Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira