Þessi fór aldrei í framleiðslu hjá Ford Finnur Thorlacius skrifar 19. júní 2013 09:45 Ford Cougar 406 Concept var einstaklega fallegur bíll Mikil synd var að þessi bíll Ford fór aldrei í framleiðslu. Ford smíðaði hann árið 1962, nefndi hann Ford Cougar 406 Concept og hætti svo við framleiðsluna. Þetta var enginn venjulegur bíll, með 6,7 lítra V8 vél og því feykiöflugur. Það sem sérstæðast var þó við hann voru vængjahurðirnar. Það var Dean Jeffries hjá Ford sem útfærði þennan bíl og var hann smíðaður á undirvagni úr Thunderbird bíl. Ástæðan fyrir því að hann fór aldrei í framleiðslu var líklega sú að Bandaríkjamenn voru ekki tilbúnir fyrir bíl með vængjahurðum sem leit út fyrir að vera frá Ítalíu. Þessi bíll er hinsvegar svo fallegur að hann hefði getað orðið að mikilli klassík á meðal bílaáhugmanna, en fyrst þarf jú að búa þá til. Hann var semsagt of fallegur og framúrstefnulegur fyrir Bandaríkjamenn. Fríður frá öllum sjónarhornum Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent
Mikil synd var að þessi bíll Ford fór aldrei í framleiðslu. Ford smíðaði hann árið 1962, nefndi hann Ford Cougar 406 Concept og hætti svo við framleiðsluna. Þetta var enginn venjulegur bíll, með 6,7 lítra V8 vél og því feykiöflugur. Það sem sérstæðast var þó við hann voru vængjahurðirnar. Það var Dean Jeffries hjá Ford sem útfærði þennan bíl og var hann smíðaður á undirvagni úr Thunderbird bíl. Ástæðan fyrir því að hann fór aldrei í framleiðslu var líklega sú að Bandaríkjamenn voru ekki tilbúnir fyrir bíl með vængjahurðum sem leit út fyrir að vera frá Ítalíu. Þessi bíll er hinsvegar svo fallegur að hann hefði getað orðið að mikilli klassík á meðal bílaáhugmanna, en fyrst þarf jú að búa þá til. Hann var semsagt of fallegur og framúrstefnulegur fyrir Bandaríkjamenn. Fríður frá öllum sjónarhornum
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent