Halldór Gunnar Pálsson, tónlistarmaður og einn forsprakka Fjallabræðra, sendi kveðju sem birtist í alþjóðlegri útsendingu frá leik San Antonio og Miami í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í nótt.
Halldór Gunnar sendi inn mynd af sér þar sem hann sést fylgjast með leiknum á spjaldtölvu utandyra í miðnætursólinni.
Upptöku af þessu má sjá í meðfylgjandi myndbroti en gera má ráð fyrir því að áhorfendur um víða veröld hafi séð myndina sem Halldór Gunnar sendi inn.
Fjallabróðir í NBA-útsendingu
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Mest lesið


„Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“
Íslenski boltinn

„Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“
Íslenski boltinn


„Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“
Íslenski boltinn

„Við þurfum hjálp frá Guði“
Handbolti




Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham
Enski boltinn