Schwarzenegger verður Tortímandinn á ný Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 14. júní 2013 14:28 Erfitt er að ímynda sér annan en Svakanagginn í hlutverki Tortímandans. Austurríska vöðvatröllið Arnold Schwarzenegger hefur staðfest þáttöku sína í fimmtu myndinni um Tortímandann. „Það gleður mig ákaflega að framleiðendurnir vilji fá mig í Terminator 5 og í hlutverk Tortímandans,“ sagði leikarinn í viðtali við ástralska vefsíðu, en hann kom lítið nálægt fjórðu myndinni þó honum hafi brugðið fyrir í líki tölvuteikningar. Tökur á myndinni hefjast í janúar á næsta ári og er handritið skrifað af þeim Patrick Lussier (Drive Angry, My Bloody Valentine) og Laeta Kalogridis (Alexander, Shutter Island). Ekki er vitað um frumsýningardag, en vissulega væri skemmtilegt að fá nýja mynd um Tortímandann á næsta ári því þá verða liðin þrjátíu ár frá frumsýningu fyrstu myndarinnar. Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Austurríska vöðvatröllið Arnold Schwarzenegger hefur staðfest þáttöku sína í fimmtu myndinni um Tortímandann. „Það gleður mig ákaflega að framleiðendurnir vilji fá mig í Terminator 5 og í hlutverk Tortímandans,“ sagði leikarinn í viðtali við ástralska vefsíðu, en hann kom lítið nálægt fjórðu myndinni þó honum hafi brugðið fyrir í líki tölvuteikningar. Tökur á myndinni hefjast í janúar á næsta ári og er handritið skrifað af þeim Patrick Lussier (Drive Angry, My Bloody Valentine) og Laeta Kalogridis (Alexander, Shutter Island). Ekki er vitað um frumsýningardag, en vissulega væri skemmtilegt að fá nýja mynd um Tortímandann á næsta ári því þá verða liðin þrjátíu ár frá frumsýningu fyrstu myndarinnar.
Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira