Game of Thrones-ferðir til Íslands Jakob Bjarnar skrifar 12. júní 2013 13:54 Welcome to Iceland! Stjarnan úr Game Of Thrones, Kit Harington, á tökustað á Íslandi. Ferðaskrifstofan Discover the World, í London, hefur auglýst sérstaklega ferðir til Íslands, þá gagngert til að fara á söguslóðir sjónvarpsseríunnar Game of Thrones. Um er að ræða fimm daga ferð þar sem farið verður um söguslóðir þáttanna og tökustaði, sem voru teknir upp að nokkru á Íslandi. Discover the World ætlar að fara með ferðalanga á Vatnajökul og víðar. Þóra Ingvarsdóttir starfar hjá skrifstofunni og hún hefur sett saman þennan ferðapakka. Hún bindur vonir við að fjöldi manna eigi eftir að leggja leið sína til Íslands, gagngert vegna Game of Thrones, en mikill áhugi er á þáttunum á Bretlandseyjum og var 3. seríu að ljúka í sjónvarpi þar. "Írland kom mikið fyrir í Game of Thrones og Írarnir hafa verið í mikilli landkynningu í tengslum við það. Þar sem Ísland var mjög mikilvægur tökustaður í seríunum þá fannst okkur tilvalið að kynna Ísland eitthvað líka og bjóða fólkið að heimsækja staðina sem það hafði séð." Þóra segir þetta til þess að gera nýlega til komið þannig að hún getur ekki sagt til um viðbrögðin. "En með réttri kynningu gæti þetta orðið fyrirtaks landkynning. Það er mikill áhugi á Game of Thrones, þannig að þetta gæti orðið mjög vinsæl ferð," segir Þóra. Ferðir af þessu tagi eru þekktar í ferðaþjónustuiðnaðinum, til dæmis sækir mikill fjöldi fólks Nýja-Sjáland heim gagngert til að skoða hobbitabyggð og fleiri staði sem voru í bakgrunni The Lord of the Ring-myndanna. "Þetta hefur verið stórt þar. Það er þetta sem þeir eru að reyna að gera á Írlandi í tengslum við Game of Thrones." Game of Thrones Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Sjá meira
Ferðaskrifstofan Discover the World, í London, hefur auglýst sérstaklega ferðir til Íslands, þá gagngert til að fara á söguslóðir sjónvarpsseríunnar Game of Thrones. Um er að ræða fimm daga ferð þar sem farið verður um söguslóðir þáttanna og tökustaði, sem voru teknir upp að nokkru á Íslandi. Discover the World ætlar að fara með ferðalanga á Vatnajökul og víðar. Þóra Ingvarsdóttir starfar hjá skrifstofunni og hún hefur sett saman þennan ferðapakka. Hún bindur vonir við að fjöldi manna eigi eftir að leggja leið sína til Íslands, gagngert vegna Game of Thrones, en mikill áhugi er á þáttunum á Bretlandseyjum og var 3. seríu að ljúka í sjónvarpi þar. "Írland kom mikið fyrir í Game of Thrones og Írarnir hafa verið í mikilli landkynningu í tengslum við það. Þar sem Ísland var mjög mikilvægur tökustaður í seríunum þá fannst okkur tilvalið að kynna Ísland eitthvað líka og bjóða fólkið að heimsækja staðina sem það hafði séð." Þóra segir þetta til þess að gera nýlega til komið þannig að hún getur ekki sagt til um viðbrögðin. "En með réttri kynningu gæti þetta orðið fyrirtaks landkynning. Það er mikill áhugi á Game of Thrones, þannig að þetta gæti orðið mjög vinsæl ferð," segir Þóra. Ferðir af þessu tagi eru þekktar í ferðaþjónustuiðnaðinum, til dæmis sækir mikill fjöldi fólks Nýja-Sjáland heim gagngert til að skoða hobbitabyggð og fleiri staði sem voru í bakgrunni The Lord of the Ring-myndanna. "Þetta hefur verið stórt þar. Það er þetta sem þeir eru að reyna að gera á Írlandi í tengslum við Game of Thrones."
Game of Thrones Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Sjá meira