Eigendur Porsche ánægðastir Finnur Thorlacius skrifar 21. júní 2013 12:45 Porsche 911 skoraði hátt J.D. Power spurði 83.000 bíleigendur í Bandaríkjunum um ánægju þeirra af eigin bílum og reyndist Porsche merkið skora mjög hátt hjá þeim. Eigendur Porsche 911 bíla voru ánægðastir í sínum flokki og það sama átti við um eigendur Porsche Boxter bíla. Bæði Porsche Cayenne og Porsche Panamera náðu 3. sæti í sínum flokki. Hefur Porsche aldrei náð viðlíka árangri í þessari könnun, sem gerð er á hverju ári. Það voru 230 bílgerðir frá 33 bílaframleiðendum sem mældir voru í þessari könnun og aðeins eru eigendur nýrra bíla spurðir. Bíleigendurnir eru spurðir 230 mismunandi spurninga og því er víða komið við hvað gæði bílanna varðar. Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent
J.D. Power spurði 83.000 bíleigendur í Bandaríkjunum um ánægju þeirra af eigin bílum og reyndist Porsche merkið skora mjög hátt hjá þeim. Eigendur Porsche 911 bíla voru ánægðastir í sínum flokki og það sama átti við um eigendur Porsche Boxter bíla. Bæði Porsche Cayenne og Porsche Panamera náðu 3. sæti í sínum flokki. Hefur Porsche aldrei náð viðlíka árangri í þessari könnun, sem gerð er á hverju ári. Það voru 230 bílgerðir frá 33 bílaframleiðendum sem mældir voru í þessari könnun og aðeins eru eigendur nýrra bíla spurðir. Bíleigendurnir eru spurðir 230 mismunandi spurninga og því er víða komið við hvað gæði bílanna varðar.
Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent