Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 0-3 | KR í undanúrslit Guðmundur Tómas Sigfússon skrifar 7. júlí 2013 14:05 Eyjamenn og KR-ingar áttust við í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla í Vestmannaeyjum á Hásteinsvelli í dag. Fyrir leikinn var búist við hörkuleik þar sem oft er heitt í hamsi þegar þessi tvö lið mætast. Leikurinn fór fjörlega af stað, en eftir 33 mínútur voru Eyjamenn með tök á leiknum en á 34. mínútu var Aaron Spear vikið af velli þegar að hann og Gunnar Þór vinstri bakvörður KR-inga voru að kítast úti við hliðarlínu. Gunnar Þór hrundi í jörðina með tilþrifum og Magnús Þórisson sá engan annan kost í stöðunni en að reka Bretann af velli. Þrátt fyrir brottrekstur Aaron Spear voru Eyjamenn heilt yfir betri aðilinn og gáfu nánast engin færi á sér. Brynjar Gauti fékk besta færi fyrri hálfleiksins þegar hann setti boltann yfir mark KR eftir hornspyrnu. Þegar seinni hálfleikur hófst tóku röndóttir KR-ingar völdin og fóru að halda boltanum á milli sín, en eftir um það bil 70 mínútna leik fékk Atli Sigurjónsson boltann og keyrði á vörn Eyjamanna þar til hann var felldur af Brynjari Gauta Guðjónssyni rúma 20 metra frá marki. Óskar Örn Hauksson gerði sér lítið fyrir og skoraði fallegt mark. Þegar að KR-ingarnir skoruðu þetta mark opnuðust allar flóðgáttir og átti Kjartan Henry Finnbogason mikinn þátt í því en hann skilaði boltanum í netið eftir 76 mínútna leik. Kjartan var ekki hættur og skoraði annað mark sitt eftir að hafa einungis verið inná vellinum í þréttán mínútur. Kjartann fékk þá alltof mikinn tíma í teig heimamanna og nýtti hann vel. Ballið var ekki búið þrátt fyrir þriggja marka forystu KR en Ragnari Péturssyni ungum leikmanni ÍBV var vikið af velli fyrir brot á Gunnari Þór Gunnarssyni, þá fór Hannes Þór Halldórsson markmaður KR-inga alveg út að hliðarlínu og virtist taka í hálsinn á Ragnari, Magnús Þórisson gaf honum gult spjald fyrir það. Þessi sigur KR-inga hlýtur að gefa þeim gott veganesti fyrir Evrópuleik þeirra gegn Glentoran á fimmtudaginn en fyrri leikur liðanna fór 0-0. Gestirnir eru því komnir í undanúrslit en þeir hafa unnið bikarinn 2 ár í röð og stefna á bikarmeistaratitilinn í haust. Hermann Hreiðarsson: Þetta var eins og hver önnur tækling á vellinum„Það var jafnræði á með liðunum, fram að 72. mínútu, þá skora þeir þetta mark og þetta verður erfitt fyrir okkur,“ sagði Hermann Hreiðarsson eftir leik sinna manna gegn KR í Vestmannaeyjum í dag. „Við vorum manni færri og menn búnir að eyða gríðarlegri orku, en upp að 72. mínútu er þetta bara 50/50 leikur þar sem við áttum alveg jafn góð færi og þeir,“ sagði Hemmi þegar hann var spurður út í hvað var valdur þess að KR-ingar gengu á lagið í lokin. „Fyrra rauða spjaldið er klaufalegt, stórskammarlegt, því að Aaron stendur kjurr þegar að Gunnar kemur að honum og ögrar honum þá ýtir Aaron honum aðeins frá sér, Gunnar hendir sér niður og Aaron fær rautt,“ sagði Hemmi sem var mjög ósáttur með fyrra rauða spjaldið, um seinna rauða spjaldið hafði hann þetta að segja: „Þetta var eins og hver önnur tækling á vellinum, það virðist vera voða þægilegt að gefa okkur ekki neitt.“ Baldur Sigurðsson: Við vorum síst betri aðilinn„Þetta er annar sigurinn hér í sumar og það er virkilega sætt að koma hérna aftur í bikarnum á erfiðasta útivelli landsins, ég segi það og skrifa. Við vorum síst betri aðilinn, ÍBV voru virkilega góðir, fullt hrós til þeirra,“ sagði Baldur Sigurðsson eftir 0-3 sigur sinna manna á því sem hann kallar erfiðasta útivelli landsins. „Fyrsta markið hjá Skara og góður varnarleikur, við vorum alveg klárir á að fara í framlenginu og vítaspyrnukeppni ef þess þyrfti, við vissum að við myndum eiga undir högg að sækja, sem varð svo raunin,“ sagði Baldur þegar hann var spurður að því hvað skóp sigurinn, en Eyjamenn voru síst verri aðilinn í leiknum þrátt fyrir að leika manni færri í tæplega klukkutíma. „Mér finnst þetta rautt spjald, ofsafull framkoma er alltaf rautt spjald, þetta er bara heimskulegt,“ sagði Baldur í lokin er hann var spurður um fyrra rauða spjald Eyjamanna. Rúnar Kristinsson: Eina leiðin til að komast áfram er að sigra„Já ég er mjög ánægður, eina leiðin til að komast áfram er að sigra og við gerðum það,“ sagði Rúnar Kristinsson þjálfari KR eftir sigur sinna manna í dag, KR-ingar eru komnir í undanúrslit bikarsins fyrstir liða og á góðri leið að þriðja bikarmeistaratitli sínum á jafn mörgum árum. „Dugnaður alls liðsins, við vorum duglegir að hlaupa og verjast, þegar við fengum sénsinn þá nýttum við hann,“ sagði Rúnar sem var virkilega ánægður með sína menn, um rauðu spjöldinn hafði Rúnar þetta að segja: „þetta eru bara klár rauð spjöld, ekki spurning.“ Kjartan Henry Finnbogason kom inná þegar um það bil 20 mínútur lifðu leiks, Rúnar segist hafa verið mjög ángæður með Kjartan en hann skoraði tvö mörk. „Við erum að reyna að gefa honum eins margar mínútur og við getum, við þurftum á slíkum manni að halda til að klára þennan leik,“ sagði Rúnar loks. Íslenski boltinn Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Sjá meira
Eyjamenn og KR-ingar áttust við í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla í Vestmannaeyjum á Hásteinsvelli í dag. Fyrir leikinn var búist við hörkuleik þar sem oft er heitt í hamsi þegar þessi tvö lið mætast. Leikurinn fór fjörlega af stað, en eftir 33 mínútur voru Eyjamenn með tök á leiknum en á 34. mínútu var Aaron Spear vikið af velli þegar að hann og Gunnar Þór vinstri bakvörður KR-inga voru að kítast úti við hliðarlínu. Gunnar Þór hrundi í jörðina með tilþrifum og Magnús Þórisson sá engan annan kost í stöðunni en að reka Bretann af velli. Þrátt fyrir brottrekstur Aaron Spear voru Eyjamenn heilt yfir betri aðilinn og gáfu nánast engin færi á sér. Brynjar Gauti fékk besta færi fyrri hálfleiksins þegar hann setti boltann yfir mark KR eftir hornspyrnu. Þegar seinni hálfleikur hófst tóku röndóttir KR-ingar völdin og fóru að halda boltanum á milli sín, en eftir um það bil 70 mínútna leik fékk Atli Sigurjónsson boltann og keyrði á vörn Eyjamanna þar til hann var felldur af Brynjari Gauta Guðjónssyni rúma 20 metra frá marki. Óskar Örn Hauksson gerði sér lítið fyrir og skoraði fallegt mark. Þegar að KR-ingarnir skoruðu þetta mark opnuðust allar flóðgáttir og átti Kjartan Henry Finnbogason mikinn þátt í því en hann skilaði boltanum í netið eftir 76 mínútna leik. Kjartan var ekki hættur og skoraði annað mark sitt eftir að hafa einungis verið inná vellinum í þréttán mínútur. Kjartann fékk þá alltof mikinn tíma í teig heimamanna og nýtti hann vel. Ballið var ekki búið þrátt fyrir þriggja marka forystu KR en Ragnari Péturssyni ungum leikmanni ÍBV var vikið af velli fyrir brot á Gunnari Þór Gunnarssyni, þá fór Hannes Þór Halldórsson markmaður KR-inga alveg út að hliðarlínu og virtist taka í hálsinn á Ragnari, Magnús Þórisson gaf honum gult spjald fyrir það. Þessi sigur KR-inga hlýtur að gefa þeim gott veganesti fyrir Evrópuleik þeirra gegn Glentoran á fimmtudaginn en fyrri leikur liðanna fór 0-0. Gestirnir eru því komnir í undanúrslit en þeir hafa unnið bikarinn 2 ár í röð og stefna á bikarmeistaratitilinn í haust. Hermann Hreiðarsson: Þetta var eins og hver önnur tækling á vellinum„Það var jafnræði á með liðunum, fram að 72. mínútu, þá skora þeir þetta mark og þetta verður erfitt fyrir okkur,“ sagði Hermann Hreiðarsson eftir leik sinna manna gegn KR í Vestmannaeyjum í dag. „Við vorum manni færri og menn búnir að eyða gríðarlegri orku, en upp að 72. mínútu er þetta bara 50/50 leikur þar sem við áttum alveg jafn góð færi og þeir,“ sagði Hemmi þegar hann var spurður út í hvað var valdur þess að KR-ingar gengu á lagið í lokin. „Fyrra rauða spjaldið er klaufalegt, stórskammarlegt, því að Aaron stendur kjurr þegar að Gunnar kemur að honum og ögrar honum þá ýtir Aaron honum aðeins frá sér, Gunnar hendir sér niður og Aaron fær rautt,“ sagði Hemmi sem var mjög ósáttur með fyrra rauða spjaldið, um seinna rauða spjaldið hafði hann þetta að segja: „Þetta var eins og hver önnur tækling á vellinum, það virðist vera voða þægilegt að gefa okkur ekki neitt.“ Baldur Sigurðsson: Við vorum síst betri aðilinn„Þetta er annar sigurinn hér í sumar og það er virkilega sætt að koma hérna aftur í bikarnum á erfiðasta útivelli landsins, ég segi það og skrifa. Við vorum síst betri aðilinn, ÍBV voru virkilega góðir, fullt hrós til þeirra,“ sagði Baldur Sigurðsson eftir 0-3 sigur sinna manna á því sem hann kallar erfiðasta útivelli landsins. „Fyrsta markið hjá Skara og góður varnarleikur, við vorum alveg klárir á að fara í framlenginu og vítaspyrnukeppni ef þess þyrfti, við vissum að við myndum eiga undir högg að sækja, sem varð svo raunin,“ sagði Baldur þegar hann var spurður að því hvað skóp sigurinn, en Eyjamenn voru síst verri aðilinn í leiknum þrátt fyrir að leika manni færri í tæplega klukkutíma. „Mér finnst þetta rautt spjald, ofsafull framkoma er alltaf rautt spjald, þetta er bara heimskulegt,“ sagði Baldur í lokin er hann var spurður um fyrra rauða spjald Eyjamanna. Rúnar Kristinsson: Eina leiðin til að komast áfram er að sigra„Já ég er mjög ánægður, eina leiðin til að komast áfram er að sigra og við gerðum það,“ sagði Rúnar Kristinsson þjálfari KR eftir sigur sinna manna í dag, KR-ingar eru komnir í undanúrslit bikarsins fyrstir liða og á góðri leið að þriðja bikarmeistaratitli sínum á jafn mörgum árum. „Dugnaður alls liðsins, við vorum duglegir að hlaupa og verjast, þegar við fengum sénsinn þá nýttum við hann,“ sagði Rúnar sem var virkilega ánægður með sína menn, um rauðu spjöldinn hafði Rúnar þetta að segja: „þetta eru bara klár rauð spjöld, ekki spurning.“ Kjartan Henry Finnbogason kom inná þegar um það bil 20 mínútur lifðu leiks, Rúnar segist hafa verið mjög ángæður með Kjartan en hann skoraði tvö mörk. „Við erum að reyna að gefa honum eins margar mínútur og við getum, við þurftum á slíkum manni að halda til að klára þennan leik,“ sagði Rúnar loks.
Íslenski boltinn Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti