Frjálsíþróttakonan Aníta Hinriksdóttir kom fyrst í mark í 400 metra hlaupi kvenna á Landsmóti UMFÍ sem fer fram á Selfossi.
Aníta kom í mark á tímanum 56,92 sekúndum.Í öðru sæti í hlaupinu var Þórdís Eva Steinsdóttir á tímananum 59,73 sek en þess má geta að hún er aðeins 13 ára gömul.
Aníta er okkar allra mesta efni í frjálsum íþróttum og komu því úrslitin lítið á óvart.
Aníta kom fyrst í mark í 400 metra hlaupi
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið





Benoný Breki áfram á skotskónum
Enski boltinn



„Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“
Enski boltinn

