Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Santa Coloma 4-0 Guðmundur Marinó Ingvarsson á Kópavogsvelli skrifar 4. júlí 2013 11:25 Mynd/Vilhelm Breiðablik átti ekki í miklum vandræðum með Santa Coloma frá Andorra í fyrri leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Breiðablik vann 4-0 eftir að hafa verið 3-0 yfir í hálfleik. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, mætti á Kópavogsvöllinn í kvöld og tók myndirnar hér fyrir ofan. Breiðablik gerði í raun út um leikinn með þremur mörkum á sex mínútna kafla um miðbik fyrri hálfleiks og var eftirleikurinn í raun auðveldur og hefði liðið auðveldlega getað unnið enn stærri sigur. Lið Santa Coloma veitti Breiðabliki litla mótspyrnu og áttu heimamenn í litlum vandræðum með að opna vörn þeirra. Sóknarlega olli Santa Coloma Breiðabliki engum vandræðum og sköpuðu sér ekki færi fyrr en dæmt var mark af liðinu vegna rangstöðu á 81. mínútu. Breiðablik skapaði sér ekki mörg færi í seinni hálfleik og sótti ekki af sama krafti og í fyrri hálfleik og virtist sem leikmenn væru að passa sig á að fara ekki í tvísýnar tæklingar til að forðast það að meiðast í leik þar sem úrslitin voru fyrir löngu ráðin. Ólafur: Bjóst við þeim sterkari„Mér fannst þetta vera öruggur og sannfærandi. Það er gott að halda hreinu og fínt að skora þessi fjögur mörk,“ sagði Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks. „Ég hefði viljað skora fleiri mörk en það er ekki hægt að fá allt og ég er sáttur við það hvernig við tækluðum þennan leik. „Ég bjóst við þeim sterkari. Þeir höfðu engu að tapa eftir að við skoruðum þessi þrjú mörk í fyrri hálfleik og þá fannst mér þeir færa sig framar. Þá hefði ég viljað að við værum aðeins grimmari að ráðast á þá en það var auðveldara en ég átti von á að fara í gegnum þá og það helgast að því að það er langt síðan þeir spiluðu leik og leikæfingin ekki mikil. „Strákarnir spiluðu vel og héldu hreinu og það er jákvætt að skora þrjú mörk á sex mínútum. Eru íslensk félög að kvarta yfir því að vinna 4-0 í Evrópukeppni. Þá erum við að klofa mjög langt. Mér fannst menn líka passa sig að fara ekki í návígi sem gætu kostað meiðsl og annað því þeir voru orðnir pirraðir í restina,“ sagði Ólafur sem vildi ekkert gefa upp um hvort hann myndi hvíla lykilmenn í seinni leiknum. „Allir ellefu sem byrja inn á fá ekki að hvíla. Við förum með sterkt lið og tökum verkefnið alvarlega.“ Ellert: Förum ekki út í einhverja menningarferð„Ég er mjög sáttur að halda hreinu og fara út með fjögur mörk. Það verður að teljast gott,“ sagði Ellert Hreinsson sem skoraði tvö mörk í dag. „Við höfðum ekki hugmynd hverju við værum að fara mæta fyrir utan að þeir heita FC Santa Coloma. Við höfðum ekki miklar upplýsingar um þá. „Það var frábært að ná þessum mörkum snemma í leiknum því við vissum að þeir myndu liggja til baka og keyra með skyndisóknum á okkur. Við vissum að þetta gæti verið þolinmæðisverk. Því var frábært að brjóta þá á bak aftur og ná þessum mökrum snemma,“ sagði Ellert sem reyndi að ná þrennunni með skoti frá miðju skömmu eftir að hann skoraði sitt annað mark. „Ég sá að hann stóð framarlega en skotið var ekkert sérstakt,“ sagði Ellert sem fékk einnig að líta gula spjaldið í leiknum við litla hrifningu þjálfarans Ólafs Kristjánssonar. „Óli var ekkert sérstaklega ánægður. Ég splæsi ekki oft í einhverjar tæklingar en ákvað að gera það í fyrri hálfleik úti í horni. Hann gaf mér hýrt auga. „Við vanmetum ekki andstæðinginn og förum í seinni leikinn með fulla einbeitingu. Við erum ekki að fara þarna út í einhverja menningarferð,“ sagði Ellert. Evrópudeild UEFA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Fleiri fréttir Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Sjá meira
Breiðablik átti ekki í miklum vandræðum með Santa Coloma frá Andorra í fyrri leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Breiðablik vann 4-0 eftir að hafa verið 3-0 yfir í hálfleik. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, mætti á Kópavogsvöllinn í kvöld og tók myndirnar hér fyrir ofan. Breiðablik gerði í raun út um leikinn með þremur mörkum á sex mínútna kafla um miðbik fyrri hálfleiks og var eftirleikurinn í raun auðveldur og hefði liðið auðveldlega getað unnið enn stærri sigur. Lið Santa Coloma veitti Breiðabliki litla mótspyrnu og áttu heimamenn í litlum vandræðum með að opna vörn þeirra. Sóknarlega olli Santa Coloma Breiðabliki engum vandræðum og sköpuðu sér ekki færi fyrr en dæmt var mark af liðinu vegna rangstöðu á 81. mínútu. Breiðablik skapaði sér ekki mörg færi í seinni hálfleik og sótti ekki af sama krafti og í fyrri hálfleik og virtist sem leikmenn væru að passa sig á að fara ekki í tvísýnar tæklingar til að forðast það að meiðast í leik þar sem úrslitin voru fyrir löngu ráðin. Ólafur: Bjóst við þeim sterkari„Mér fannst þetta vera öruggur og sannfærandi. Það er gott að halda hreinu og fínt að skora þessi fjögur mörk,“ sagði Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks. „Ég hefði viljað skora fleiri mörk en það er ekki hægt að fá allt og ég er sáttur við það hvernig við tækluðum þennan leik. „Ég bjóst við þeim sterkari. Þeir höfðu engu að tapa eftir að við skoruðum þessi þrjú mörk í fyrri hálfleik og þá fannst mér þeir færa sig framar. Þá hefði ég viljað að við værum aðeins grimmari að ráðast á þá en það var auðveldara en ég átti von á að fara í gegnum þá og það helgast að því að það er langt síðan þeir spiluðu leik og leikæfingin ekki mikil. „Strákarnir spiluðu vel og héldu hreinu og það er jákvætt að skora þrjú mörk á sex mínútum. Eru íslensk félög að kvarta yfir því að vinna 4-0 í Evrópukeppni. Þá erum við að klofa mjög langt. Mér fannst menn líka passa sig að fara ekki í návígi sem gætu kostað meiðsl og annað því þeir voru orðnir pirraðir í restina,“ sagði Ólafur sem vildi ekkert gefa upp um hvort hann myndi hvíla lykilmenn í seinni leiknum. „Allir ellefu sem byrja inn á fá ekki að hvíla. Við förum með sterkt lið og tökum verkefnið alvarlega.“ Ellert: Förum ekki út í einhverja menningarferð„Ég er mjög sáttur að halda hreinu og fara út með fjögur mörk. Það verður að teljast gott,“ sagði Ellert Hreinsson sem skoraði tvö mörk í dag. „Við höfðum ekki hugmynd hverju við værum að fara mæta fyrir utan að þeir heita FC Santa Coloma. Við höfðum ekki miklar upplýsingar um þá. „Það var frábært að ná þessum mörkum snemma í leiknum því við vissum að þeir myndu liggja til baka og keyra með skyndisóknum á okkur. Við vissum að þetta gæti verið þolinmæðisverk. Því var frábært að brjóta þá á bak aftur og ná þessum mökrum snemma,“ sagði Ellert sem reyndi að ná þrennunni með skoti frá miðju skömmu eftir að hann skoraði sitt annað mark. „Ég sá að hann stóð framarlega en skotið var ekkert sérstakt,“ sagði Ellert sem fékk einnig að líta gula spjaldið í leiknum við litla hrifningu þjálfarans Ólafs Kristjánssonar. „Óli var ekkert sérstaklega ánægður. Ég splæsi ekki oft í einhverjar tæklingar en ákvað að gera það í fyrri hálfleik úti í horni. Hann gaf mér hýrt auga. „Við vanmetum ekki andstæðinginn og förum í seinni leikinn með fulla einbeitingu. Við erum ekki að fara þarna út í einhverja menningarferð,“ sagði Ellert.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Fleiri fréttir Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Sjá meira
Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn